Atli Gíslason hrl.

Ég veit ekki alveg hvađ er međ ţann mann. Í frétt FBl í morgun ţar sem fjallađ er um meint og mögulega hryđjuverkamenn kemur hann međ skrítnustu kenningu dagsins.

"Atli Gíslason hrl. segir ađ almenningur sé virkastur til eftirlits međ málum af ţessu tagi og engin ţörf sé fyrir sérstaka öryggisdeild."

Hann var gestur í Pressuni í sumar ásamt mér ţar sem hann hélt ţví fram ađ 11. september hefđu veriđ viđbrögđ viđ árásarstríđi Bandaríkjanna í Afganistan! Atli hefur einfalda sýn, allt er Bandaríkjamönnum ađ kenna, alltaf og allir ţeir sem ljá máls á aukinni löggćslu og öryggismálum eru fasistar.  

Ef viđ útvíkkum tilvitnađa kenningu Atla  ţá er engin ţörf á lögreglu heldur, ţví almenningur er virkastur til eftirlits. Ţađ er kannski ţannig í hugarheim Atla ađ best er almenningur fylgist alltaf međ öllu. En ég vil frekar ađ sérţjálfađ fólk gćti öryggis. Ég held reyndar ađ ţetta sé allt rökrétt hjá lögmanninum, stjórnmálin sem hann stundar eru svona öfundarpólitík sem byggist á ţví ađ passa alltaf ađ nćsti mađur sé örugglega ekki međ meira en hinn.  Ţegar mađur eyđir ćvinni í ađ fylgjast međ nágrönnunum ţá er skrefiđ yfir í öryggisgćslu almmennings ekki langt.

 

Kannski er Atli bara gluggagćgir?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband