Ljómandi gott framboð

Það er sérstaklega ánægjulegt að sjá að UBK er komin í framboð. Ég er viss um að eftirspurnin verði nægjanleg til að hún nái markmiðinu.  Við Unnur vorum starfmenns Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík í þingkosningunum 1999 og ég hef þekkt hana síðan þá. Hún er traust og dugleg, við áttum ekki samleið innan Sus en fyrir því hin einfalda ástæða að við völdum okkur ólíka vini.

Það er alltaf gott að sjá gott fólk taka slaginn. 

Ég ætla að spá því að sveitastjórinn og sýslumannsfrúin nái sæti sínu og verði fyrsti varaþingmaður kjördæmisins næsta kjörtímabil. Ef hún dettur ekki inn á tímabilinu þá verði hún kjörin á þing árið 2011.

Þið lásuð það hér, UBK verður annar eða þriðji þingmaður sjálfstæðisflokksins 2011 og ráðherra 2015!  


mbl.is Unnur Brá Konráðsdóttir sækist eftir 5. sæti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband