Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2006

Senator Oklahoma og ég

Fyrirsögnin gćti veriđ samin af Ellert Schran, en tilefniđ er blogg Freedomfries um Tom Coburn ţar sem minnst er á undirritađan.

Freedomfries er blogg sem ég reyni ađ lesa reglulega, ţar sem fjallađ er á öfgalausan hátt um bandarísk stjórnmál. Ţar er ekki dottiđ í ţann leiđa pott ađ stilla öllu upp eins og um fótboltaliđ sé ađ rćđa, demókratar góđir, repúblikanar vondir eđa öfugt. Mogginn er međ verstu sökudólgunum í ţessari umfjöllunarhefđ, já og spekingar Egils Helgasonar sem stundum koma af ritstjórn Morgunblađsins.  Ţađ er stundum ţannig ţegar fjallađ er um bandarísk stjórnmál af ritstjórn moggans ađ vanţekkingin og fordómarnir verđa hrópandi.  Staksteinar fyrir tíu dögum eru ágćtt dćmi:

hvergi eru samskipti fólks jafn yfirborđsleg og innihaldslaus og einmitt í Bandaríkjunum.

Leiđari Moggans 20. maí 2006 ţar sem ţví var haldiđ fram ađ full ástćđa vćri til ađ óttast um öryggi Hillary Clinton vegna óvinsćlda hennar hjá hćgri mönnum, er annađ tilvik.

Ég er ekki sammála öllu ţví sem kartöflubóndinn segir en ţar er talađ af ţekkingu um bandarísk stjórnmál, nokkuđ sem ritstjórn blađs allra landsmanna tekst furđu oft ađ sneiđa hjá. 


Ég fullyrđi ađ ég er ekki á leiđ í frambođ

Fullyrđing núverandi formanns Samfylkingarinnar á kosninganótt 2002 um ađ hún vćri ekki á leiđ í frambođ er milljóna virđi. Ţađ er sjaldan sem stjórnmálamađur er nappađur svona skemmtilega.

Ţađ er ágćtt ađ muna ţetta ţegar trúverđugleiki og orđheldni formanns Samfylkingarinnar verđur til umrćđu á koamndi vetri.

Hlusta hér á frambođsyfirlýsinguna


Súpubarinn sigrar

í keppninni um bestu hádegissúpuna.

Ţađ verđur ađ mćla međ Súpubarnum á Esso stöđinni í Borgartúni.  Ljómandi góđar súpur á góđu verđi. Indversk karrsúpa međ fersku kóríander, kókosflögum og skvettu af jógúrt er til fyrirmyndar.

 

Mćli međ hádegissúpu eđa renna viđ á leiđ heim úr vinnu og taka međ lítra fyrir instant hollan kvöldmat. 

 


Pundit

Álitsgjafinn var í ţćtti Róberts Marshall, Pressan á sunnudag.

Viđ töluđum um betri réttarstöđu samkynhneigđra, skođanakönnun vikunnar, ţjóđaröryggi og skýrslu Dr. Bracke um hryđjuverkavarnir. Međ mér voru Atli Gíslason, Einar Karl Haraldsson og Hrafnhildur Gunnarsdóttir.

Ţáttinn má sjá á Veftíví 

Ég er búinn ađ rćđa viđ áhorfendurnar og öll fjögur voru sátt viđ frammistöđuna.

Mér fannst framlag Atla Gíslasonar vera nokkuđ merkilegt ţegar hann hélt ţví fram ađ árásirnar á WTC 11. sept. hefđu veriđ stríđinu í Afganistan ađ kenna! Ţađ er ákveđinn tímalapsus í ţessari kenningu eins og ég benti á í ţćttinum. Ţá fannst mér vera ákveđinn söknuđur í orđum talsmanns kvenfrelsis og jafnréttis yfir örlögum talibanastjórnarinnar. 

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband