Ţegar bensínlítirinn kostar 180 kr.

Ţađ er mikiđ rćtt um ţađ hér vestra ađ ţegar líđa tekur á sumariđ muni bensínverđ hćkka um 30% og verđa 4$ á galloniđ eđa um 70kr. lítrinn.

Ţegar ţađ gerist mun bensín líka hćkka á Íslandi, kannski ekki 30% vegna hárra skatta en hćkkunin mun samt ţýđa mikla tekjuaukningu fyrir ríkiđ.

Ţví spyr ég, ćtlar ríkiđ ađ lćkka álögur á bensín ef verđiđ á hćkkar enn frekar?  Eđa ćtlar ríkiđ ađ auka á vandann? Ég skil ekki ţá sem vilja klína frjálshyggjstimpli á fjármálaráđherra, mér dettur ekki í hug ađ kalla hann frjálshyggjumann.

en yfirvofandi hćkkun bensínverđs og hlut ríkisins í ţví á ađ rćđa núna, ekki ţegar stađiđ er frammi fyrir orđnum hlut.

 ---

Mér finnst ţađ áhugavert ađ fylgjast međ efnahagsumrćđunni hér. Til ađ verjast niđursveiflunni ákváđu menn ađ endurgreiđa almenningi skatta svo hjól efnahagsins snúist áfram, mesta umrćđan var um hvort hćkka ćtti atvinnuleysisbćtur, ţví ţađ myndi skila sér hrađast út í efnahaginn, en menn ákváđu ađ hafa ţetta skattaendurgreiđslu. Tékkarnir munu berast í pósti í maí.

og íslenskir stjórnmálamenn tala um verksmiđjur.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kári Harđarson

Samkvćmt nýjustu fréttum hefur aldrei veriđ betri sala á bílum.  Ţađ er ţví óţarfi ađ lćkka bensínverđ, almenningur hefur ţađ  greinilega mjög gott...

Kári Harđarson, 6.3.2008 kl. 10:35

2 identicon

Já um ađ gera ađ passa ađ almenningur grćđi ekki of mikinn pening.

Jónas (IP-tala skráđ) 6.3.2008 kl. 16:46

3 identicon

Kom ekki líka í ljós ađ ţessar skattalćkkanir virkuđu ekki neitt?

Örn Úlfar Sćvarsson (IP-tala skráđ) 6.3.2008 kl. 16:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband