Verslađ fyrir vestan

Búnađarţingi til heiđurs ćtla ég ađ setja inn lýsingar og verđ á vörum sem ég kaupi og sem mér standa til bođa.ostur

 

165 kr. fyrir 225gr af Philadelphia rjómaosti. Mikiđ bragđbetri en sá íslenski.

925 kr fyrir kíló af Svínalund sem er "náttúrleg" ţađ er án rotvarnaefna, hormóna osfrv. ekki međ lífrćna vottun en betra en "venjulega" kjötiđ. "Ónáttúrleg" svínalund er 780kr. kílóiđ.svínalund

Ţá spyr mađur hvernćr munu íslensk stjórnvöld fćra Íslendingum raunverulega kjarabót sem felst í frjálsum innflutningi á matvöru?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kári Harđarson

Gerđu mér greiđa og segđu okkur hvađ kostar ađ láta skođa bílinn.  Ég lét skođa í gćr hjá einkareknu einokunarfyrirtćki í Reykjavík sem tók 6.900 krónur fyrir kortérs vinnu.

Kári Harđarson, 5.3.2008 kl. 10:36

2 Smámynd: Sigurđur Hreiđar

Namm namm -- og allt er ţetta náttúrlega óniđurgreitt.

Var á Kanarí á dögunum. Ţar kostar mjólkurlítrinn 125 kr., miđađ viđ ađ evran sé hundrađ kall. 600 gr. af venjulegu heilhveitibrauđi 199 kr. Rauđ epli 197 kr kg. -- Ţađ er sem sé ekki allt dýrast á Íslandi.

Góđ kveđja

Sigurđur Hreiđar, 5.3.2008 kl. 11:03

3 Smámynd: Bjarni Kjartansson

Sigurđur minn.

ŢEtta höfđu Spánverjarnir út úr ţví, ađ ganga inn í Evrópusambandiđ.

Öll matvara og ađ ekki sé nú talađ um bjórinn, snarhćkkađi og laun, sem áđur dugđu vel fyrir uppihaldi, duga nú vart út eina viku hjá innfćddum.

Sér er nú hver hamingjan međ EB

Dullur

vill ţó verja innlenda framleiđslu međ smitgát og svoleiđis.

Bjarni Kjartansson, 5.3.2008 kl. 11:35

4 Smámynd: Guđjón H Finnbogason

Ég var á Spáni í síđasta mánuđi og skođađi kjöt,fisk og ostaborđ í verslunum og mer fannst verđ á nautakjöti ekki sérstaklega lágt,en margt sem er ódýrt en ţađ er ekki alverst á Íslandi.

Guđjón H Finnbogason, 5.3.2008 kl. 14:09

5 Smámynd: Friđjón R. Friđjónsson

Mig minnir ađ ţađ kosti um 30$ eđa um 2000 kr ađ láta skođa bílinn. Ţađ eru ca 10 mán. síđan ţannig ađ ég man ţađ ekki nógu vel.

Ţađ er magnađ ađ sjá tilbođ á svínalund 2900 kr. í íslenskum blöđum og borga 1/3 hér. 

Friđjón R. Friđjónsson, 6.3.2008 kl. 02:22

6 identicon

Hef búiđ í Bandaríkjunum í nokkur ár og mađur verđur alltaf fyrir vćgu áfalli ađ koma heim, verđlagiđ.... Mér er efst í huga er ég fór inn í eina sjoppuna er ég var ađ keyra fyrir austan fjall. Ekki man ég nákvćmlega hver reikningurinn var en líklega í kringum 5000-6000kr (75-90$) fyrir tvo fullorđna og tvö börn. Ef ég tek fjölskylduna á Burger King ţá er ţađ kanski 20-25 dollara.

Kanski segja menn ađ ekki sé hćgt ađ bera saman ''hágćđa'' íslenska beljuborgarann viđ Burger King ruslfćđiskeđjuna ţá vil ég nú meina annađ. Ţetta var hamborgarabrauđ međ áleggi, svo ţunnur var borgarinn og gćđin eftir ţví.

Bjössi. (IP-tala skráđ) 6.3.2008 kl. 15:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband