Flott Obama myndband

nokkrir stuđningsmenn Obama hafa gert myndband ţar sem ţau syngja texta "Yes, We Can" rćđu Obama sem hann hélt í New Hampshire.

Ţarna má m.a. sjá will.i.am, Scarlett Johanson, John Legend, Kate Walsh og Kareem Adbul Jabbar.

Ţađ er sama hvađ mönnum finnst um Obama ţetta er flott myndband.

Eins er erfitt ađ sjá sambćrilegt myndband gert fyrir nokkurn annan frambjóđanda, McCain, Huckabee, Paul eđa Hillary. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Viđar Eggertsson

Frábćrt myndband - og lag og texti! Erfitt ađ hugsa sér svona međ Gamla Góđa Villa, Guđna Ágústs, Steingrími J. .... ţarf ekki meira af nýju blóđi og ferskara fólki í stjórnmál á Íslandi?

Viđar Eggertsson, 3.2.2008 kl. 08:50

2 Smámynd: Jón Agnar Ólason

Ég er allajafna hćgrisinnađur, en Bandaríkin ţurfa ţennan mann í Hvíta húsiđ; hann er eina skóflan sem getur mokađ út alla skítinn eftir Bush & Cheney.

Jón Agnar Ólason, 3.2.2008 kl. 12:51

3 identicon

Ţetta segja blökkumennirnir sjálfir um Obama:

Obama's definition of hope is ‘cheap change.

Gullvagninn (IP-tala skráđ) 3.2.2008 kl. 13:40

4 identicon

Já „Gullvagn“. Og eins og viđ vitum ţá eru „blökkumennirnir“ bara einn samstćđur hópur međ eina skođun.

Bjarki (IP-tala skráđ) 4.2.2008 kl. 17:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband