Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Ókeypis peningar!

Nú eru ađeins tveir dagar eftir af frábćru tilbođi Bóksölu Andríkis  ţar sem í bođi er frí áskrift ađ tímaritinu Ţjóđmál.

Allir viđskiptavinir Bóksölunnar í dag og á morgun fá eins árs kynningaráskrift ađ tímaritinu Ţjóđmálum í kaupbćti međ pöntun sinni. Ţjóđmál eru forvitnilegt tímarit um stjórnmál og menningu og algerlega ómissandi fyrir frjálslynt fólk. Í Bóksölu Andríkis fást svo ótal bćkur sem ţangađ hafa veriđ valdar vegna líkindanna á ţví ađ ţćr höfđi til vitiborinna áhugamanna um ţjóđmál. Bćkurnar kosta frá kr. 1500 og upp í kr. 2500, og er heimsending innanlands ćtíđ innifalin í verđinu.

losturerekkiglaepur_98_2Ég verđ ađ mćla međ bókinni"Löstur er ekki glćpur" eftir Lysander Spooner, góđ og upplýsandi bók sem á erindi til allra.

Eins og bóksala Andríkis bendir á:

 

spoonerauglysing


Kalifornía 1980

Fyrsta heimsókn mín hingađ til Bandaríkjanna var áriđ 1980. Hér er mynd af okkur systkinunum á báti á Kyrrahafinu. Bróđir minn og systir vćru mjög trendí núna.

Scan10004


Laugardagsţátturinn

Laugardagsţátturinn á morgun kl. 13 verđur m.a. tilkeinkađur umfjöllun um bandarísk stjórnmál. Ég legg ţar eitt eđa tvö orđ í belg. Vonandi verđur ţetta áhugaverđur ţáttur.

 

lk_monkeyback_500


Lausnin er fundin... ísl-enskt hugvit.

Í framhaldi af síđasta fýlukasti yfir ofbeldi höfundarréttarhafa gagnvart viđskiptavinum sínum fékk ég póst frá gömlum kunningja sem búsettur er í London. 

streamburstHann hefur ásamt félögum sínum í fyrirtćkinu Streamburst búiđ til nýja tegund afritunarvarnar sem ţeir kalla "Forensic DRM"  Ţar eru engar lćsingar á efninu sem ţeir selja en ţeir setja ósýnilegt "vatnsmerki" á hljóđ og myndrásir sem tengir kaupandann viđ efniđ. Ţá  birtist í upphafi myndskráa  5 sekúndna skilabođ um hver keypti skránna.

Ţeir treysta kaupandanum til ađ fara skynsamlega međ efniđ, en ef 100 ţúsund eintök birtast einhverstađar á netinu ţá er hćgt ađ sjá hver keypti skránna í upphafi.

Ţetta er nákvćmlega ţađ sem mađur vill sjá. Málin hafa ađeins skánađ ađ mér skilst heima međ ţví ađ tónlist.is er farin ađ selja óvariđ efni. Áđur var fyrirkomulagiđ ţannig ađ ég gat ekki deilt tónlist sem ég keypti međ konunni minni! Ţannig er ţađ enn víđa.

Hér má sjá grein um Streamburst sem segir sögu ţeirra.

Ég hef engan áhuga á stolnu P2P efni, prófađi Napster á sínum tíma en ef ég fć ađ kaupa efni á heiđarlegan hátt ţá kýs ég ţađ eins og flestir gera. En ţađ er óţolandi ađ höfundarétthafar skuli alltaf koma fram viđ mann sem viđskiptaóvin.

Ég hef enga samúđ međ STEF og SH, ţćr peningamyllur velta hundruđ milljóna sem berast svo ekki til ţeirra sem helst eiga ţađ skiliđ.

 

PS. 
Ađ lokum verđ ég aftur ađ benda á Söngva af sviđi á Rás 1, snilldarţćttir í umsjón Viđars Eggertssonar.


Til hvers eru menn í pólitík?

Hvađ segir mađur um ţingmann sem er fyrsti flutningsmađur 16 frumvarpa á síđasta kjörtímabili og ţar af 4 sinnum um sama málefni? Á hverju ţingi lagđi hann fram frumvarp um ţetta hugđarefni sitt, ţađ er fjórđung allra frumvarpa sem ţingmađurinn hefur lagt fram í eigin nafni.

Er ekki hćgt ađ segja óhikađ, ađ máliđ sé viđkomandi ţingmanni hjartans mál?

En hvađ á mađur svo ađ halda, ef sami ţingmađur verđur ráđherra og lćtur ţađ verđa eitt sitt fyrsta verk ađ gefa ţađ út ađ hann ćtli ekki ađ beita sér fyrir viđkomandi máli?

Er rökrétt ađ draga ţá ályktun stjórnmálamađurinn hugsjónalaus eiginhagsmunapotari sem er bara í pólitík fyrir eigiđ egó?

 

Hér vestra eru bíla- og tryggingasalar taldir međal síđustu sorta. Ţeir vita kannski eitthvađ meira en margur heldur, ţessir kanar.


Hvađa leiđ var farin?

Ekki ađ ţađ skipti neinu máli í ţessu skelfilega máli, en ţá ber blöđunum ekki saman um hvađa leiđ var farin inn ađ laugum. Myndin ađ neđan sýnir skýringamyndir Moggans og Fréttablađsins frá atburđum gćrdagsins.

 

hvađa leiđ?
 
Hvort er rétt?

 


Einar Oddur

Mig langar til ađ setja nokkur orđ á blađ til ađ minnast Einars Odds.

Ég kynntist Einar Oddi lítillega fyrir rúmum 16 árum síđan í gegnum vinskap minn viđ Brynhildi, dóttur hans. Ţá var hann frćgur mađur, Bjargvćtturinn og ţađ er ekki laust viđ ađ mér stóđ dálítill stuggur af honum allra fyrst. Ţađ bráđi ţó fljótt af og ég sá ađ ţarna fór hlýr og ákaflega skemmtilegur mađur. Hann var sveitakarl og heimsborgari allt í senn, hann var ekki langskólagenginn en hann var víđlesinn og menntađur, sjálfmenntađur. Manngerđ sem verđur bara til í íslensku sjávarţorpi.

Aftur tókust svo međ okkur kynni ţegar ég fór ađ starfa í Sambandi ungra sjálfstćđismanna, ţá var Einar orđinn ţingmađur og oftast nćr , ţó alls ekki alltaf, var málflutningur Einars okkur ađ skapi. Ţó var alltaf hćgt ađ treysta á ađ Einar Oddur talađi tćpitungulaust og léti ekki smáatriđin skyggja á heildarmyndina.

Hans verđur sárt saknađ, jafnt í pólitík sem utan hennar. Ég gat ekki veriđ í Hallgrímskirkju í gćr og vottađ Binnu, Sigrúnu, Didda, Teit og Illuga samúđ mína, ţćr kveđjur verđa ađ koma síđar. Ţangađ til verđa fátćkleg orđ á skjánum ađ duga.

En ađ lokum ţá verđ ég ađ benda á ađ ef menn vilja raunverulega minnast Einars Odds, ţá eiga ţeir ađ halda kjaftćđislausan dag og vera, ţó ekki vćri í nema einn dag, eins og Einar Oddur var allt sitt líf.

 

Einar Oddur Kristjánsson

Gott veđur – tvískinnungur fjölmiđla

Ţetta er ekki veđurblogg heldur er ég ađ velta ţví fyrir mér mun á afstöđu fjölmiđa gagnvart nýju ríkistjórninni miđađ viđ ţá gömlu.

Segjum sem svo í tíđ fyrri ríkisstjórnar hefđi stjórnarformanni í ríkisfyrirtćki veriđ skipt út. Fráfarandi stjórnarformađur er ung vel menntuđ kona og í stađ hennar er settur nánast ómenntađur fyrrverandi ţingmađur.

meira á eyjunni >>>


Gleđikonur, hórur og vindbelgir

Ţegar Össur Skarphéđinsson kallar Bjarna Harđarson vindbelg, er ţađ eins og ţegar gleđikona kallar kollega hóru. “It takes one to know one” segja ţeir hér vestra og ţađ á klárlega viđ í ţessu tilviki.

Össur réđst í nótt af fullum vindstyrk
á Bjarna Harđarson fyrir ađ voga sér ađ vilja hótelrekstur áfram á Ţingvöllum. Ţarna held ég ađ Össur og reyndar Ţingvallanefnd hin gamla sé úr takti viđ almenning og tímann. Fólk vill ađstöđu á Ţingvöllum, eitthvađ meira en pulsusjoppu. Í áratugi hefur veriđ veitingasala á og hótelrekstur á Ţingvöllum og í eina tíđ var ţađ fastur ţáttur í sunnudagsbíltúr fjölda fólks ađ fara í kleinukaffi á hótel Valhöll. Almenningi ţykir vćnt um stađinn ţrátt fyrir ađ Jón Ragnarsson hafi markvisst reynt ađ hrekja fólk í burtu međ ţráum kleinum og súrum rjómapönnukökum á okurverđi.

Meira á eyjunni...


Obama girl vs. Guiliani girl

Fyrir nokkru sagđi ég frá vinsćlu myndabandi sem gert var af nokkrum grínistum, ţar “söng” fyrirsćta ástaróđ til Barack Obama. Einhverjir héldu ađ ţarna vćri lymskufullt plott á vegum Karl Rove en nú er komiđ annađ myndband ţar sem Obama girl tekst á viđ Guiliani girl. Ef einhver Repúblikani er á bak viđ ţetta ţá er hann ekki í stuđningsliđi Rudy.

Rím eins og “Giuliani girl just stop your fussin’/At least Obama didn’t marry his cousin.”....

Meira og myndbandiđ á eyjunni >>


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband