Hver ályktađi?

í mars 2006

Ţađ er fagnađarefni ađ Íslendingum stafar ekki lengur ógn af Sovétríkjunum

Ekki einu orđi var minnst á Austur-Ţýskaland, Ceylon eđa Efri-Volta!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arnljótur Bjarki Bergsson

Sambandsstjórnin

Arnljótur Bjarki Bergsson, 17.10.2006 kl. 02:13

2 Smámynd: Friđjón R. Friđjónsson

Arnljótur er getspakur í dag.

Ţessi setning er eftirlćtissetning mín í ályktunum sambandsstjórnar Borgars Ţórs. Ţau eru međ puttan á púlsinum ţarna í Sus. Í rökréttu framhaldi munu ţau harma átökin í Bosníu og krefjast afsagnar Slobodan Milosevics. Ţađ eru ţó enn nokkur ár í ađ stjórn Sus taki undir međ ţjóđarhreyfingunni og krefjist ţess ađ Ísland verđi tekiđ út af lista "hinna viljugu ţjóđa".

Friđjón R. Friđjónsson, 17.10.2006 kl. 12:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband