Ég fullyrði að ég er ekki á leið í framboð

Fullyrðing núverandi formanns Samfylkingarinnar á kosninganótt 2002 um að hún væri ekki á leið í framboð er milljóna virði. Það er sjaldan sem stjórnmálamaður er nappaður svona skemmtilega.

Það er ágætt að muna þetta þegar trúverðugleiki og orðheldni formanns Samfylkingarinnar verður til umræðu á koamndi vetri.

Hlusta hér á framboðsyfirlýsinguna


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: FreedomFries

Bendi þér á færslu á blogginu mínu, þar sem ég minnist aðeins á þig og vin þinn Tom Coburn... Annars er ég ennþá að bíða eftir að sjá fleiri komment frá þér á blogginu mínu! Það vantar aðeins meiri traffík og einhvern smá debatt.

Maggi

FreedomFries, 22.7.2006 kl. 01:36

2 Smámynd: FreedomFries

Bendi þér á færslu á blogginu mínu, þar sem ég minnist aðeins á þig og vin þinn Tom Coburn... Annars er ég ennþá að bíða eftir að sjá fleiri komment frá þér á blogginu mínu! Það vantar aðeins meiri traffík og einhvern smá debatt.

Maggi

FreedomFries, 22.7.2006 kl. 01:36

3 Smámynd: FreedomFries

Gaman að sjá þig aftur á ferð! Það er reyndar fyndin tilviljun að þú skrifaðir þitt komment á bloggið hjá mér frá Cafe Amor á Akureyri - en ég sat á Cafe Amore í StPaul...

En Coburn hefur vaxið töluvert í áliti hjá mér, um leið og neoconarnir hafi verið að falla í áliti. Þó frjálshyggjumenn hljóti í eðli sínu að vera pólitískir andstæðingar beggja þessara fylkinga, og ég hafi fram að þessu talið að bilið milli the religious right og frjálshyggjunnar væri dýpra en á milli nýíhaldsstefnunnar og frjálshyggjunnar, er Coburn undantekningin sem sannar regluna. Það væri reyndar magnað ef þeir gætu saman tekið stóra tjaldið af núverandi forystuliði flokksins. Það er smá séns að það geti gerst - sérstaklega ef trúaröflin fara að hafa áhuga á ríkisfjármálum og áhyggjur af því að ríkið sé notað sem apparat til að flytja kostnað og tekjur á milli þjóðfélagshópa (tekjur, frá skattgreiðendum til hergagnaiðnaðarins t.d., eða kostnað, lífeyrisskuldbindingar frá flugfélögum til skattgreiðenda...)

Maggi

FreedomFries, 24.7.2006 kl. 18:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband