Pundit

Álitsgjafinn var í ţćtti Róberts Marshall, Pressan á sunnudag.

Viđ töluđum um betri réttarstöđu samkynhneigđra, skođanakönnun vikunnar, ţjóđaröryggi og skýrslu Dr. Bracke um hryđjuverkavarnir. Međ mér voru Atli Gíslason, Einar Karl Haraldsson og Hrafnhildur Gunnarsdóttir.

Ţáttinn má sjá á Veftíví 

Ég er búinn ađ rćđa viđ áhorfendurnar og öll fjögur voru sátt viđ frammistöđuna.

Mér fannst framlag Atla Gíslasonar vera nokkuđ merkilegt ţegar hann hélt ţví fram ađ árásirnar á WTC 11. sept. hefđu veriđ stríđinu í Afganistan ađ kenna! Ţađ er ákveđinn tímalapsus í ţessari kenningu eins og ég benti á í ţćttinum. Ţá fannst mér vera ákveđinn söknuđur í orđum talsmanns kvenfrelsis og jafnréttis yfir örlögum talibanastjórnarinnar. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband