Áfall fyrir Bush?

10 fréttir Sjónvarpsins birtu sérkennilega frétt í gćrkvöldi. Fréttin var frásögn af ţví ađ Richard A. Clarke fyrrverandi ríkisstarfsmađur í Bandaríkjunum teldi stöđu Bandaríkjanna í Írak vonlausa. Katrín Pálsdóttir sagđi okkur frá ţví ađ ummćli Clarke vćru mikiđ áfall fyrir Bush forseta sem ćtlar ađ kynna nýja stefnu sína á morgun.

Fyrir ţá sem hafa lágmarksţekkingu á bandarískum stjórnmálum (sem er synd ađ Katrín hafi ekki) ţá eru ţetta ekki miklar fréttir. Ţetta álit Richard A Clarke er álíka mikiđ áfall fyrir Bush og ef John Kerry hefđi gagnrýnt stefnu hans.

Clarke var ađ tala hjá The Center for American Progress sem er stýrt af John Podesta fyrrverandi starfsmannastjóra Bill Clinton. Ţađ er fyrst og fremst litiđ á Clarke sem anti-Bushista ekki sem hlutlausan sérfrćđing.

Skýrasta dćmiđ um hve mikil ekki frétt ţessi yfirlýsing er ađ ég finn ekki neina frétt um hana neinsstađar á internetinu. Ef máliđ vćri frétt, ef orđ ţessa mans vćri áfall fyrir G.W. Bush ţá vćru vinstri sinnuđu fréttablöđin Washington Post og New York times međ ţau á forsíđu. Svo er ekki ekki einu sinni kommúnistablöđ eins og The Guardian á Englandi minnast á ţetta einu orđi. CNN hefur eki minnst á ţetta nú má vera ađ ţeir séu ađ bíđa eftir ađ maximiza áhrifin og allir fjölmiđlar verđi uppfullir af ţessu áfalli bandaríkjaforseta. Ég ćtla ekki ađ halda í mér andanum, reyndar skal ég éta hatt Hallgríms Helgasonar ef ţetta verđur ađ stórmáli.

Ţetta er svona mál eins og ef Karl Th Birgisson myndi lýsa sig ósammála stefnu Geirs Haarde og fjölmiđlar teldu ţađ áfall fyrir Geir.


mbl.is Bandarískir hermenn til Íraks fyrir lok ţessa mánađar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Góđur!

Jón Valur Jensson, 10.1.2007 kl. 03:27

2 identicon

Richard A Clarke er nú kannski heldur meira en fyrrum ríkisstarfsmaður hann starfaði nú meðal annars sem hluti af ráðgjafateymi fjögurra forseta BNA um þjóðaröryggismál, Ronald Reagan, George eldri, Bill Clinton og George yngri. Ástæða þess að litið er á hann sem anti Bushista er sú að hann þverneitaði kröfu Bush yngri um að gefa það í skyn í skýrslum sínum að það væru tengsl á milli al Qaeda og Saddam ásamt því að vitnisburður hans fyrir rannsóknarnefnd þings BNA vegna 9/11 var mjög gagnrýninn á Bush stjórnina. Neokonnar í BNA hafa ítrekað ráðist á hann út af þessari gagnrýni og það veldur eflaust þessum misskilning þínum á stöðu hans... Held að hann njóti nú heldur meiri virðingar í BNA heldur en Karl Th á Íslandi.

IJ (IP-tala skráđ) 10.1.2007 kl. 03:32

3 Smámynd: Friđjón R. Friđjónsson

Bók Clarke Against All Enemies var skrifuđ og tímasett til ţess ađ hafa áhrif á forsetakosningarnar 2004.

Ég veit vel ađ Clarke gegndi mögulega áhrifamiklum stöđum innan bandarískrar stjórnsýslu, hinsvegar er ekki litiđ á hann í bandarískum stjórnmálum sem hlutlausan frćđimann. Hann var ţátttakandi í kosningabaráttu demókrata 2004 međ ţeim hćtti ađ hann tók ţátt í árásum á forsetann og bar aldrei af sér eđa afţakkađi stuđning andstćđinga forsetans. Ţađ má vera ađ tilefni hans hafi eitt veriđ ađ selja bókina og grćđa pening.

Ef mađur leitar í GoogleNews ađ Richard A Clarke ţá finnur mađur einn útvarpsţátt í Ástralíu sem fjallar eitthvađ um gagnrýni Clarke. Er ţađ ekki ákveđin vísbending um stöđu hans í bandarískum stjórnmálum og hve mikiđ áfall orđ hans eru?

Friđjón R. Friđjónsson, 10.1.2007 kl. 10:48

4 identicon

Afall eda ekki. Richard Clarke er madurinn sem badst afsokunar gagnvart fornarlombum 911, fyrir ad stjornvold hefdu ekki gert nog. Hann var ju a innsta koppi, svo ord hans skipta miklu. Afall? nei. Adrir hlutir munu fljotlega koma sem verda afall fyrir favitann i Hvita Husinu.

Amerikaninn (IP-tala skráđ) 10.1.2007 kl. 15:08

5 Smámynd: Friđjón R. Friđjónsson

Skárra vćri ţađ ađ Clarke bćđist afsökunar ef hann var svona mikill áhrifamađur innan framkvćmdavaldsins vestra. Ţađ verđur ekki bćđi haldiđ og sleppt í málinu. Ef hann var innsti koppur í búri ţá bar hann ábyrgđ á 11. september og jafnvel meiri en ríkisstjórn Bush ţar sem hún hafđi veriđ viđ völd í einungis tćpa 9 mánuđi. Clarke hafđi starfađ ađ gagn-hryđjuverkum í fjölda ára. 

Máliđ er ađ stađa Richard Clarke breytir engu um hve vitlaus frétt Katrínar Pálsdóttur var. Sem sést á ţví ađ enginn annar fjölmiđill hefur tekiđ undir vitleysuna.

Friđjón R. Friđjónsson, 10.1.2007 kl. 15:31

6 identicon

Svo þú ert kannski á því að stríðið í Írak sé að ganga vel og að það sé allt réttlætanlegt sem gengur á það?   fíflunum sem styðja fíflið Bush sem sem betur fer fækkandi..  týpíst að benda á alla sem gagnrýna spilltu haukana og hrópa vinstri sinni eða kommúnisti..    Það eru aðeins heilaþvegnir einfeldningar sem gera það og þar á meðal þú

Sigurđur Helgason (IP-tala skráđ) 10.1.2007 kl. 23:35

7 Smámynd: Friđjón R. Friđjónsson

Sigurđur Helgason er semsagt sáttur viđ dellufréttir ef hann er sammála pólitíkinn á bak viđ hana.

Ég minntist ekki einu orđi á ţađ hvort stríđiđ í Írak gangi vel eđa illa eđa hvađ mér finnist ţađ vera ađ ganga vel eđa illa ţarna suđurfrá.  

Ég sagđi Clarke aldrei vera vinstrisinna eđa kommúnista, ég sagđi hann andstćđing Bush og ţar af leiđandi vćru orđ hans ekki áfall. Ef John Ashcroft hefđi viđhaft ţessi sömu orđ, ţá hefđi veriđ hćgt ađ tala um áfall.

Ég vísađi til ţess ađ ef ţessi orđ Clarke hefđu veriđ áfall ţá hefđu vinstrisinnuđ dagblöđ sem eru sannarlega andstćđ forsetanum gert frétt úr málinu.

Mér fannst fréttamennskan léleg, en ţú, Sigurđur Helgason lest bara ţađ sem ţú vilt úr ţví sem ég skrifa. Seg ţú mér, hvernig hegđa heilaţvegnir einfeldningar sér?

Friđjón R. Friđjónsson, 11.1.2007 kl. 00:40

8 Smámynd: Hjörtur J. Guđmundsson

Góđur Friđjón ;)

Hjörtur J. Guđmundsson, 11.1.2007 kl. 13:17

9 identicon

Um ábyrgđina Friđjón...

Dick Clarke lýsir ţví í bókinni hvernig hann reyndi ađ ná fundi Bush til ađ gera honum grein fyrir hćttunni á árás allt frá fyrsta degi Bush í Hvíta húsinu. Hann náđi ekki fundi Bush fyrr en ađ morgni dags 12. september - ţrátt fyrir ađ vera ćđsti ráđgjafi ríkisstjórnarinnar í "Counter-terrorism"

Ţađ er ţví kjánalegt ađ segja ađ hann hafi boriđ ábyrgđ á árásinni.

kv.

Pétur Maack

Pétur Maack (IP-tala skráđ) 15.1.2007 kl. 07:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband