Myrtir í átökum viđ lögreglu?

Eitthvađ er blessađur mogginn ađ rugla núna. Ţegar fréttin er lesin ţá sér mađur ađ ţessir óheppnu talibanar létust í átökum viđ lögreglu.  Án ţess ađ vera viss um lögmćti ađgerđa lögreglunnar ţá er ég nokkuđ viss um ađ morđ hafi ekki átt sér stađ ţarna.

Ţetta er bara spurning um skilning á málinu ylhýra.  Verra ţegar fólk sem vinnur viđ ađ skrifa fréttir skortir hann. 

Annars las ég á hinum netfréttamiđlunum eitt besta dćmi um copy/paste fréttamennsku í langa tíđ.

Í fréttinni af ráđningu Ţórólfs Árnasonar sem forstjóra Skýrr segir:

Skýrr hf. er eitt stćrsta fyrirtćki landsins á sviđi upplýsingatćkni, međ 200 starfsmenn og liđlega 2.200 kröfuharđa viđskiptavini.

Enginn mađur međ nokkra sjálfsvirđingu myndi skrifa svona frétt.  Ţetta er svo augljóslega afritađ og límt  úr fréttatilkynningu frá Skýrr.  Mér dettur ekki einu sinni ađ skrifa svona vitleysu ţegar ég skrifa fréttatilkynningar ţví ég hef gert ráđ fyrir ţví ađ viđkomandi fjölmiđill myndi frekar krukka í textanum ef hann vćri svona vitlaus.  En ţađ er ljóst ađ allt rennur í gegn á sumum miđlum.

 --------------

Ég sé ţađ á fćrslulistanum ađ ég hef breytt eftir á hverri einustu fćrslu.  Ég gleymi alltaf ađ flokka og svo vantar staf í orđ eđa eitthvađ álíka.   Ekkert sinister, enda ekki slík skrif á ferli hér.


mbl.is Fjórir talibanar létust í átökum viđ lögreglu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband