Sme tilnefndur til blađamannaverđlauna!

Siguđur G. Guđjónsson sendi moggann bréf sem birt var í morgun, ţar tilnefnir hann sme til verđlaunanna blađamađur ársins 2006. Ţađ örlar kannski á smá biturđ en annars á sme ţetta skiliđ:

SAMKVĆMT vef Blađamannafélags Íslands ţurfa tilnefningar til Blađamannaverđlauna vegna ársins 2006 ađ hafa borist fyrir 19. janúar nk.

Í mínum huga stendur einn mađur upp úr ţegar horft er um öxl og hugađ ađ afrekum blađamanna á liđnu ári. Sá heitir Sigurjón Magnús Egilsson, ,,SME".

Afrek SME á árinu 2006 verđa ekki öll tíunduđ hér, heldur látiđ viđ ţađ sitja ađ nefna, ađ SME réđ sig í ţrígang sem ritstjóra dagblađa á síđasta ári, nú síđast til nýrrar DV-útgáfu.

Hvernig SME umgekkst sannleikann og gerđa samninga á árinu 2006 lýsir betur en mörg orđ andlegu atgervi, heiđarleika og endalausri leit ţessa eftirsótta og dáđa blađamanns ađ sannleikanum.

SME er stéttarsómi og verđskuldar sćmdarheitiđ ,,Blađamađur ársins".

Höfundur er hćstaréttarlögmađur.

 

Ţađ skyldi ţó aldrei vera ađ SGG finnist lítiđ til verđlaunanna koma og bréfiđ sé líka pilla á dómnefndina sem mátti ţola ţessa athugasemd frá Ólafi Teiti í síđasta tölublađi Viđskiptablađsins áriđ 2006.

Dómnefnd ársins
Birgir Guđmundsson, Elín Albertsdóttir, Jóhannes Tómasson, Lúđvík Geirsson og Sigríđur Árnadóttir, sem stóđu ađ hneyksli ársins međ ţví ađ útnefna Sigríđi Dögg Auđunsdóttur „rannsóknarblađamann ársins“ fyrir ritstuldinn um einkavćđingu bankanna.

 Ţessu tengt ţá er ekki úr vegi ađ birta tilnefningu ÓTG á starfsmanni og mótbárum ársins:

Starfsmađur ársins
Hjálmar Blöndal sinnti sérverkefnum á vegum forstjóra Baugs fáeinum vikum eftir ađ hann skrifađi í fyrra andvana fćdda „úttekt“ Fréttablađsins á ákćrunni í Baugsmálinu ţar sem hann afgreiddi í tveimur til ţremur setningum ţađ sem hann sagđi sjálfur ađ vćru ađalatriđi málsins.

Mótbárur ársins
Sigurjón M Egilsson fréttaritstjóri Fréttablađsins fullyrti í símtali viđ höfund ađ Hjálmar Blöndal hefđi aldrei skrifađ eina einustu frétt um Baugsmáliđ. Sigurjón ţagđi ţegar í kjölfariđ voru bornar undir hann ljósmyndir af fréttaskýringum um Baugsmáliđ merktar Hjálmari.

Er ţessi mynd ekki viđeigandi myndskreyting?
MBL0140071
Ţrjár blađakonur heiđrađar fyrir skrif sín
[...]
Sigurjón M. Egilsson, fréttaritstjóri Fréttablađsins, tók viđ verđlaunum fyrir hönd Sigríđar Daggar Auđunsdóttur sem var fjarverandi, fyrir rannsóknarblađamennsku ársins 2005
[...]
 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Siðlaust af þér að vera með mynd þar sem Gerður Kristný er með - veit ekki til að hún eigi skildar þessar glósur.

Guđmundur Brynjólfsson (IP-tala skráđ) 5.1.2007 kl. 00:53

2 Smámynd: Friđjón R. Friđjónsson

Mér fannst myndatextinn Ţrjár blađakonur heiđrađar fyrir skrif sín fyndinn. Svo á myndin viđ í samhengi textans ţví sme er ađ taka viđ óverđskulduđum verđlaunum sda.

Ég er ekkert ađ glósa á Gerđi hér ađ ofan, ţetta er fín mynd af henni. Sú fyrsta sem ég hef séđ af henni brosandi. Nema ţađ sé ţitt mat ađ ţađ sé almennt siđlaust ađ birta af Gerđi myndir. Ef svo er ţá verđur ţú ađ díla viđ mbl.

Friđjón R. Friđjónsson, 5.1.2007 kl. 01:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband