Mánudagur, 1. maí 2006
Tintin au pays des Soviets
Af hverju var Tinni í Sovétinu aldrei ţýddur á íslensku?
Allar Tinna bćkurnar nema ţessi eina voru ţýddar á íslensku á árunum 1972-1977.
Samsćri kommúnista. Ţá mátti ekki tala of illa um Sovétiđ. Sérstakleg ekki í bókum sem ćtlađar voru börnum.
Tónlist fyrir börn hinsvegar mátti vera pólitísk. Eniga meniga hrekkjusvín osvfr.
Núna snýst innrćtingin um ávexti og hreyfingu, vonandi verđur ţeim meira ágengt til lengri tíma litiđ en kommunum sem ćtluđu ađ breyta heiminum međ ţví ađ heilaţvo kynslóđina mína.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:28 | Facebook
Athugasemdir
Ţetta er pottţétt samsćri kommanna.
Ég legg til ađ Andríkiđ sem oft sćkir innlifun sína í Tinna og Ástrík skuli hafa veg ađ ţví ađ gefa út Tinna í Sovétför.
Kveđja, Kári.
Kári Kjartansson (IP-tala skráđ) 4.5.2006 kl. 20:40
Ţettaerpottţéttsamsćrikommanna.
ÉgleggtilađAndríkiđsemoftsćkirinnlifunsínaíTinnaogÁstríkskulihafavegađţvíađgefaútTinnaíSovétför.
Kveđja,Kári.
KáriKjartansson (IP-tala skráđ) 5.5.2006 kl. 23:05
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.