Fimmtudagur, 21. desember 2006
Ég er međ ţađ
Ţađ hafa margir orđiđ til ađ kvarta yfir dreifingu Blađsins m.a. fyrrv. ritstjóri og er dreifingin einn ţáttur í atburđarásinni makalausu ţar sem -sme var vísađ á dyr í Hádegismóum.
Talandi um ritstjórann fyrrverandi ţá er ég aldrei ţessu vant sammála honum ţegar hann hćlir Sigríđi Björk Guđjónsdóttir, nýskipuđum ađstođarríkislögreglustjóra í hástert . -sme segir hana víđsýna og glögga manneskju og tali um lögreglu, rannsóknir, glćpi, samstarf lögreglu viđ einstaklinga og fjölmiđla af ţekkingu og yfirsýn, sme segist hafa orđiđ dolfallinn.
Ég er sammála sme ađ ţví leyti ađ Sigríđur á eftir ađ vera til fyrirmyndar hjá embćttinu. Ríkislögreglustjóri nýtur ekki sannmćlis hjá honum frekar en endranćr en ég held ađ ţegar fram í sćkir verđur litiđ á skipun Sigríđar sem ákveđin straumhvörf í umfjöllun um embćttiđ.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:19 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.