persónuafsláttur hćkkar um 14%

og er orđinn ađ ákvörđun Fjármálaráđherra hverju sinni.

 Í nýsamţykktu frumvarpi fjármálaráđherra til laga um breyting á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, og lögum nr. 94/1996, um stađgreiđslu skatts á fjármagnstekjur, međ síđari breytingum kennir margra góđra grasa. Skattalćkkananir á skattalćkkanir ofan, hamingjufrumvarp fyrir fólkiđ í landinu. Ţađ er ţó eitt sem ég staldra ađeins viđ og ţađ er breyting sem er orđin á 1. mgr. 67.gr laganna. Í lögunum segir:

Viđ 1. mgr. bćtast tveir nýir málsliđir er orđast svo: Persónuafsláttur skal í upphafi hvers árs taka breytingu í réttu hlutfalli viđ mismun á vísitölu neysluverđs viđ upphaf og lok nćstliđins tólf mánađa tímabils. Fjárhćđ persónuafsláttar skal birta međ auglýsingu fjármálaráđherra fyrir upphaf stađgreiđsluárs. 

 Ég sé ekki betur en ađ ţarna sé veriđ í verđtryggja persónuafsláttinn? 

Ţetta er ađ vísu dálítiđ ógagnsć lagasetning ađ ţví leytinu til ađ í lögunum mun standa upphćđ sem síđan verđur orđin allt önnur eftir einhver ár.

 

Annars lítur dćmiđ mjög vel út. Ţarna er ekkert búiđ ađ gera ráđ fyrir neinu nema bara heildarupphćđ. ég   tek auđvitađ dćmiđ af 4 manna fjölsk. ţar sem ţađ er mín fjölskyldustćrđ.

!Ţetta eru ekki nákvćmir útreikningar heldur bara spekúlasjón!
 

Í raun munu barnfjölskyldur fá meira, sjómenn fá einnig hlutfallslega meira  osfrv. Ekki alveg einsog ég vildi helst gera en fjári jákvćđar lćkkanir.

22.000.000.000skattalćkkun
300.000íbúar á íslandi
73.333 kr. skattalćkkun pr. íbúa
4í fjölskyldu
293.333 kr. samtals skattalćkkun á fjlsk.
24.444 kr. skattalćkkkun pr. mán pr. fjölsk.

 

Kommarnir ţurfa kannski á neyđar- og áfallahjálp ađ halda, en miđađ viđ tillögur tillögur hér og hér í ţessu máli  ţá finnst ţeim vera skoriđ viđ nögl hjá Árna. Yfirbođ einhver?


mbl.is Viljayfirlýsing um sjálfvirka neyđarhringingu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Friđjón R. Friđjónsson

ég held ađ ţađ komi ágćtlega fram ađ ţetta er leikur ađ tölum.

Friđjón R. Friđjónsson, 11.12.2006 kl. 13:59

2 identicon

Ţetta er ekki verđtrygging en skref í rétta átt.

Ţetta er kallađ vístölubinding og er ekki á beinan hátt tengt verđbólgu.

T.d. myndi hćkkun á olíu og tóbaki o.fl. hafa óbein áhrif til hćkkunar á persónuafslćtti óháđ ţví hvort ţađ er verđbólga eđa ekki.

Hinsvegar gćti mögulega fariđ saman mikil verđbólga og lćkkun á vísitölu neysluverđs og ţví er ţetta ekki verđtrygging.

Benedikt Benediktsson (IP-tala skráđ) 11.12.2006 kl. 15:29

3 identicon

Ég verđ víst ađ bíta í ţađ súra ađ viđurkenna ađ ég hafđi rangt fyrir mér. Ţetta er verđtrygging.

Ágćtis kennslustund í ađ "bess" borgar sig ekki nema í 99% tilfella.

Benedikt Benediktsson (IP-tala skráđ) 11.12.2006 kl. 15:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband