Gott hjá Geir

 Ţessu hef ég beđiđ lengi eftir:

Ráđherraembćttum fćkki eftir kosningar

Geir Haarde, forsćtisráđherra, telur tímabćrt ađ endurskipuleggja stjórnarráđiđ eftir nćstu kosningar og vill ná samstöđu viđ ađra flokksformenn um slíkar breytingar.

Lög um stjórnarráđ Íslands frá árinu 1970 mćla fyrir um fjölda ráđuneyta og reglugerđ byggđ á ţeim lögum mćlir fyrir um verkaskiptingu milli ţeirra. Fyrir rúmu ári síđan skipađi ţáverandi forsćtisráđherra, Halldór Ásgrímsson, starfshóp til ađ fara yfir ţessi lög og gera tillögu ađ breyttu skipulagi stjórnarráđsins. Björn Bjarnason dómsmálaráđherra og Árni Magnússon, ţáverandi félagsmálaráđherra, stýrđu ţví starfi undir yfirstjórn forsćtisráđuneytisins. Niđurstöđur hópsins gengu til Geirs Haarde ţegar hann tók viđ embćtti forsćtisráđherra. Geir segir ţetta ekki nýja umrćđu en ađ nú sé tímabćrt ađ láta af ţeim verđa.

Ţegar ég var í Sus ţá ályktuđum viđ ítrekađ um fćkkun ráđuneyta og ţetta var sérstakt áhugamál mitt ađ spyrja ráđherra flokksins um í fyrirspurnartímum.

Á 37. ţingi Sus lögđum viđ til ađ innanríkisráđuneyti yrđi stofnađ:
Samband ungra sjálfstćđismanna leggur til ađ dóms- og kirkjumálaráđuneyti, umhverfisráđuneyti, félagsmálaráđuneyti og samgönguráđuneyti verđi sameinuđ í eitt ráđuneyti innanríkismála sem og ađ byggđamál verđi fćrđ úr iđnađarráđuneyti til ţessa ráđuneytis.

 Ţá hefur Sus löngum lagt til ađ atvinnuvegaráđuneytin verđi sameinuđ í eitt ráđuneyti. Ţá er fráleitt ađ Hagstofan sé međ stöđu ráđuneytis.

 Lítum á ráđuneytin:

  • Forsćtisráđuneyti
  • Dóms og kirkjumálaráđuneyti
  • Félagsmálaráđuneyti
  • Fjármálaráđuneyti
  • Hagstofa
  • Heilbrigđis- og tryggingaráđuneyti
  • Iđnađarráđuneyti (iđnađar- og viđskiptaráđuneyti eru skvt. lögum tvö ráđuneyti)
  • Landbúnađarráđuneyti
  • Menntamálaráđuneyti
  • Samgönguráđuneyti
  • Sjávarútvegsráđuneyti
  • Umhverfisráđuneyti
  • Utanríkisráđuneyti
  • Viđskiptaráđuneyti

Hvernig ţetta gćti veriđ:

  • Forsćtisráđuneyti
  • Innanríkisráđuneyti
  • Fjármálaráđuneyti
  • Heilbrigđis- og tryggingaráđuneyti
  • Atvinnuvegaráđuneyti
  • Menntamálaráđuneyti
  • Utanríkisráđuneyti

Mér hugnast ţessi uppstilling mikiđ betur.  Ég er kannski til í ađ brjóta frá tillögu Sus frá ţví fyrir 3 árum og stilla málum svona upp: 

  • Forsćtisráđuneyti
  • Innanríkisráđuneyti
  • Fjármálaráđuneyti
  • Heilbrigđis- og tryggingaráđuneyti
  • Atvinnuvegaráđuneyti
  • Menntamálaráđuneyti
  • Umhverfisráđuneyti
  • Utanríkisráđuneyti

Ţessi uppstilling hugnast mér vel og ég held ađ stjórnsýslan hefđi gott af ţessari uppstokkun.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband