Miđvikudagur, 11. október 2006
Jón Baldvin í X-factor.
Yfirlýsingar Jim Beam um ađ síminn hans hafi líka verđi hlerađur minnir meira á mann sem skortir athygli en eitthvađ alvöru mál. Getur ekki einhver bent honum á ađ áheyrnarprufur fyrir X-faktor eru á Hótel Nordica á laugardag. Ţar gćti hann sefađ ţörf sína fyrir athygli og viđ ţyrftum ekki ađ hlusta á sjúkann mann delera.
![]() |
Sími Jóns Baldvins hlerađur |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Já, sammála ţessu. Af hverju lét ţessi athyglissjúki aulabárđur ekki vita af ţessu á sínum tíma? Honum var ţađ SKYLT!
Sigurjón, 11.10.2006 kl. 11:45
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.