Hver sagði...

 

Það er betra að segja sig úr stjórnmálaflokki heldur en að þurfa að kyngja eigin hugmyndafræði og skoðunum fyrir frama innan flokksins.

 og hvað mun viðkomandi hanga lengi í þeim flokki sem hann leitar frama?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Friðjón R. Friðjónsson

Vísbending #1

Viðkomandi hefur verið duglegur við að gagnrýna suma forystumenn eigin flokks en hlíft öðrum.

Friðjón R. Friðjónsson, 14.10.2006 kl. 13:24

2 identicon

Gæti verið að sami maður hafi nýlega verið að skipta um starf????

Gisli F. Valdorsson (IP-tala skráð) 14.10.2006 kl. 18:19

3 Smámynd: Friðjón R. Friðjónsson

Nafn ég vil fá nafn.

Vísbending #2.

Umræddur hefur efnt til samblásturs með andstæðingum eigin flokks gegn verkum eigin flokksmanna.

Friðjón R. Friðjónsson, 14.10.2006 kl. 22:34

4 Smámynd: Friðjón R. Friðjónsson

Vísbending #3

Viðkomandi sagði fyrir um einu og hálfu ári að Sus boðaði fasisma og mannvonsku.

Friðjón R. Friðjónsson, 15.10.2006 kl. 23:24

5 Smámynd: Arnljótur Bjarki Bergsson

Maður þarf ekki að óttast einhvern sem skrifar um Dr. Magnússon ÓlaF

Arnljótur Bjarki Bergsson, 16.10.2006 kl. 09:18

6 Smámynd: Friðjón R. Friðjónsson

Ekki alveg rétt hjá þér Arnljótur.

Vísbending #4

Viðkomandi er enn í sínum flokki og gegnir þar nýfenginni ábyrgðarstöðu

Friðjón R. Friðjónsson, 16.10.2006 kl. 09:55

7 Smámynd: Arnljótur Bjarki Bergsson

Ég anda enn, en hví er sjónum beint að manni sem er ósamála mér um margt, miðað við nóvember nítíu og niú....

Arnljótur Bjarki Bergsson, 16.10.2006 kl. 11:08

8 identicon

Hinn nýi framkvæmdarstjóri Sjálfstæðisflokksins og ritstjóri Deiglunnar??

Sjalli (IP-tala skráð) 16.10.2006 kl. 13:29

9 Smámynd: Friðjón R. Friðjónsson

Bi-hin-gó.

Á rúmlega fimm árum hefur Andri skrifað allskyns gullmola. sem verður gaman að rifja upp. Sérstaklega verður gaman á næsta landsfundi Sjálfstæðisflokksins.

Friðjón R. Friðjónsson, 16.10.2006 kl. 19:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband