Um embćttismenn

Miđlar Lifandi blogar um yđar einlćgan í gćr. Af ţví tilefni vil ég benda á ađ ég er ekki embćttismađur, í stjórnarráđinu eru ţađ eingöngu skrifstofustjórar og hćrra settir sem eru embćttismenn. (Nánar um hverjir eru embćttismenn í lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins.) Kćrur fari ţví vinsamlegast til hlýrri og skemmtilegri stađa en niđurlanda og nágrennis, kćriđ mig til Sevilla eđa San Sebastian!

Til viđbótar má segja ađ ritgleđi eđa leti hefur ţví ekkert međ skyldur starfsmanna ríkisins ađ gera. Sannleikurinn er ađ ţađ er helst hin eđlislćga leti heldur aftur af besserwissernum. Hannn brýst aftur á móti fram ţegar sumir leggja höfuđiđ á stokkinn og bjóđa mönnum ađ höggva. Framundan er fćđingarorlof og andvökunćtur og ţá gćtu blogin orđiđ tíđari.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Miđlar Lifandi

Ja, ekki skyldi taka mig svo alvarlega ađ ég sé í raun ađ hvetja til kćru, en ef mér dytti ţađ í hug skal ég muna eftir frómri ósk ţinni um San Sebastian ;) Ég bara tek mér bessaleyfi, skáldaleyfi og ökuleyfi ef nauđsyn krefst til ađ gera minn heim skemmtilegri...

Miđlar Lifandi, 11.10.2006 kl. 21:06

2 Smámynd: Friđjón R. Friđjónsson

ó, ţađ vćri óskandi ađ vera kćrđur til San Sebastian. I'd stand trial in the food court. :p

Friđjón R. Friđjónsson, 11.10.2006 kl. 23:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband