Fyndnir frammarar

Ţađ verđur ekki af ţeim tekiđ framsóknarmönnum ţeir eru fyndnir.

Ég fékk sendingu frá félaga mínum um ađ einhverjum í frammaraklíkunni fannst ţađ grunsamlegt ađ ég hafi birt mynd af Lúsíu Celeste daginn eftir umfjöllun Kastljóss um stóra ríkisfangsmáliđ. Vegna ţess ađ ég vann einu sinni í dómsmálaráđuneytinu ţá er máliđ allt saman mjög spúkí.

Miđađ viđ hvađ mađur hefur séđ til sauđhausanna (frambođ sem rekur vefinn www.kind.is hlýtur vera stolt af ţeirri nafngift) ţá skilur mađur ađ ţeir fyllist undrun og lotningu ef mađur sem hefur haft Alnetiđ ađ ađalstarfi í fjölda ára hafi međvitund til ađ gúgla nafn stúlkunnar. Nafniđ var ađ finna á vef alţingis.

Reyndar fann Elías Blöndal á eliasblondal.wordpress.com lúsíu sama kvöld fréttin birtist í Kastljósi en ţar sem hann bloggar á púnkt com léni ţá telst ţađ ekki međ á Hvanneyri. 

Liz (konan mín) sótti um og fékk íslenskan ríkisborgararétt fyrir tćpu ári, ţá var liđiđ rúmt ár frá ţví ađ hún uppfyllti öll skilyrđi, ég skal viđurkenna ađ okkur datt ekki í hug ađ ţađ vćri svona lítiđ mál ađ fá ríkisborgararétt. Hún hefđi getađ kosiđ 2002, 2003 og 2004 ef ég hefđi haft ímyndunarafl á viđ Jónínu ađ ţađ vćri svona létt verk ađ fá íslenskt ríkisfang. Viđ eigum vini og kunningja sem hafa veriđ á Íslandi mun lengur en stúlkan fra Gvatemala. Ţađ er auđvitađ bara viđ ţau ađ sakast ađ hafa ekki sótt um.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

hehe. Eđalgott.

sigm (IP-tala skráđ) 3.5.2007 kl. 06:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband