Eitthvađ rotiđ í bónusveldi?

Athygli mín var vakin á myndbroti úr Íslandi í dag frá ţví í gćrkvöldi. Ég ţykist viss um ađ póstar um máliđ gangi manna í millum. En ţar sést eitthvađ skríđa eftir gólfinu í Bónus.

Myndbrotiđ er hér, skođiđ ţađ frá og međ 55:50 og ţá sérstaklega á mínútu 55:56. Lítiđ vinstra megin viđ Sölva, ţegar hann heldur á kexpakkanum.

Hér eru myndir til ađ hjálpa til viđ skođunina 

bonus_rotta1

bonus_rotta2

Ég held ađ mađur segir bara Bon Appétit

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Ţór Magnússon

Ef ţú hefur séđ mýs sem klóna sig svona á hlaupum ţá gćtir ţú haft rétt fyrir ţér en ţarna sést greinilega ađ um kartöflur er ađ rćđa.

Guđmundur Ţór Magnússon, 20.2.2007 kl. 15:21

2 identicon

Já, það er vissast fyrir þig að drepa allar kartöflurnar heima hjá þér, Don Kíkóti.

Steini Briem (IP-tala skráđ) 20.2.2007 kl. 19:16

3 identicon

Já viđ getum víst treyst Össuri fyrir ţví sem hann segir,heldur ţú ađ sjálfstćđismenn og Framsóknarmenn hafi aldrei sagt neitt um ćfi sína sem vitnađ er í og ţessháttar.

Daviđ hefur nú sagt ýmislegt um ćfina sem ekki er mark takandi á og er fullur af skít eins og svo margur nema hvađ hann hefur aldrei keypt öliđ,viđ höfum keypt ţađ fyrir hann međ sköttum og gjöldum okkar.

Ég segi ekki meir ađ sinni.

Virđingafyllst Úlfar B Aspar 

ulli (IP-tala skráđ) 27.2.2007 kl. 09:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband