Ţriđjudagur, 20. febrúar 2007
Sýnileg löggćsla
Hann var ekki ađ grínast međ ţetta, lögreglustjóri höfuđborgarsvćđisins, ég sá eđa mćtti í morgun 3 lögreglubílum frá Bergstađastrćti upp Njarđargötu ađ Hallgrímskirkju. Ţađ er gott ađ vita til ţess ađ Ţingholtanna sé vel gćtt í morgunsáriđ.
Er ţađ bara ég eđa er eins og lögreglan hafi fengiđ vítamínsprautu (löglega, auđvitađ) í rassinn nú um áramót? Vondir kallar eru handteknir, fjölmiđlamálin einhvern veginn í betri málum og ţađ er varla hćgt ađ drepa niđur fćti án ţess ađ ţar sé lögreglumađur fyrir.
Mér líkar ţetta vel, svona á löggan ađ vera, dugleg og áberandi. Ég hef mikla trú á lögreglustjóranum, ţrátt fyrir ađ hann haldi međ vestubćjarliđunu. Ég tek atburđum morgunsins alls ekki ţannig ađ trú lögreglunnar er ađ glćponarnir séu í Valshverfinu, ţađ er frekar ađ ţeir skilja af sínu heimafólki ađ ţađ ţurfi ađ gćta hverfisins fyrir ađkomumönnum sem lagst hafa í víking austur fyrir lćk.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sammála ţer en ţetta a´ekki bara ađ vera i 101 lika Breiđholtinu og öđrum hverfum/Heir fyrir Lögregglustjora vorum og hans liđi sem er virkt!!!!Halli Gamli
Haraldur Haraldsson, 20.2.2007 kl. 10:38
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.