Sagan

er skemmtilegt fyrirbćri.

Fyrir 18 árum var samţykkt breyting á áfengislögum í ţá veru ađ sala á áfengum bjór var leyfđ.

Ţá fannst einum ţingmanninum ţađ góđ hugmynd ađ banna áfengiskaup yfirleitt og veita svo sérstakar heimildir til áfengiskaupa. Réttinn til kaupa á bjór eđa vín gátu menn fengiđ međ ţví ađ vera skuldlausir viđ skattayfirvöld.

Ţetta er alveg snilldargóđ hugmynd, afar góđ og holl ţjóđfélagsleg hugmynd. Fyrst leggur ţú ţitt af mörkum til samfélagsins og síđan máttu fara og kaupa eitthvađ af brennivíni fyrir afganginn ef einhver er

Ţađ ţarf auđvitađ ekki ađ taka fram ef viđkomandi stjórnmálamađur réđi einhverju ţá vćri lítill sem enginn afgangur. En viđ vćrum í góđum málum ţví hann er róttćkur feminísti en enginn karlremba.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mig minnir ađ ţetta kerfi hafi veriđ í brúki einhversstađar í den - gott ef ţađ var ekki í Fćreyjum..

Guđmundur G. Hreiđarsson (IP-tala skráđ) 19.2.2007 kl. 09:17

2 Smámynd: Friđjón R. Friđjónsson

Hugmyndin er fćreysk, ţađan tók Skalli hana.

Friđjón R. Friđjónsson, 19.2.2007 kl. 11:13

3 identicon

Kerfi sem ţetta var raunar í gildi í Svíţjóđ á fyrri hluta síđustu aldar. Ţađ var nefnt "motboken" og var tekiđ upp áriđ 1914 og var í gildi allt fram til ársins 1955. Áfengi var vandlega skammtađ ofan í menn og tekiđ tillit til aldurs, tekna og hjúskaparstöđu. Ţýddi lítiđ fyrir atvinnulausa ađ sćkja um og ekki heldur einstćđar konur. Dćmigert ađ Skallagrímur skuli hafa heillast af ţessari vitleysu enda fá dćmi um ađra eins forsjárhyggju í norrćnni sögu. Kerfiđ var óheyrilega óvinsćlt í Svíţjóđ og ţjónađi alls ekki tilgangi sínum.

in vino veritas (IP-tala skráđ) 19.2.2007 kl. 14:35

4 identicon

Ţetta var í gangi í Fćreyjum forđum, held nú ađ ţeir sú búnir ađ afskaffa dćmiđ. Ég fór einhvern tíman á Ólafsvöku á mínum sokkabandsárum og gisti í heimahúsi. Ég get upplýst ykkur um ađ ég hef aldrei á ćfi minni séđ eins mikiđ safn af áfengi í heimahúsi. Hjónin voru međ heilan vegg í svefnherberginu, ekki sem bókaskáp heldur sem áfengisskáp. Ţađ var drukkiđ međ morgunmatnum, hádegismatnum og kvöldmatnum og ţar eftir útí eitt ţar til dagur rann.

Enda var mađur í frekar aumu ásigkomulagi eftir vikuna.

Margrét (IP-tala skráđ) 19.2.2007 kl. 16:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband