lítill kall

Hann er lítill kall, mađurinn sem fyrir dómi í gćr reyndi ađ skella skuldinni á látna manneskju.

Neitar ađ hafa stýrt skemmtibátnum.

 

Ţađ skiptir reyndar ekki máli hver stýrđi. Hann var skipstjóri og bar ábyrgđ. Hún er öll hans.
Fólk dó og  ábyrgđin er hans. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Agnar Ólason

Algerlega sammála, ţessi gaur er bara síđasta sort - hreinasta brottkast, svo hans eigiđ mál sé notađ. Eitt er ađ bera ábyrgđ á andláti fólks, blindfullur og vitlaus, en ađ reyna ađ ljúga ábyrgđina yfir á ţá sem látnir eru, ţađ er međ ţví auvirđulegasta sem mađur sér. Svo eru einhver launţegasamtök ađ kjósa ţetta smámenni sem fulltrúa sinn og formann?! Ţví fólki er vart viđ bjargandi, #$%& hafi ţađ!

Jón Agnar Ólason, 8.5.2006 kl. 00:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband