Blogiđ virkar III

Ég  velti ţví fyrir mér hvort ţetta skatta og gjaldamál hefđi veriđ tekiđ upp ef ég hefđi ekki byrjađ ađ nöldra á netinu. Kastljós tók ţađ upp ađ ég held vegna skrifa minna sem svo ýtti ţví líklega enn frekar áfram. Ef trú mín er rétt ţá erum viđ ađ sjá Moggablogiđ hafa áhrif. Ţađ er merkilegt. Vonandi hćtta flugfélögin ađ draga okkur á asnaeyrunum hvađ framsetningu fargjalda á netinu. Vonandi fara ţau ađ keppa aftur.

Sturla er vanmetinn ráđherra, hann gerđi mistök á fyrsta kjörtímabili sínu sem ráđherra en á ţví kjörtímabili sem nú er ađ ljúka hefur hann veriđ nokkuđ góđur. Hann hefur einkavćtt án ţess ađ ţađ yrđi ađ veseni og gert margt gott. Hann enn of hallur undir veru flugvallarins en ađ öđru leyti er hann góđur ráđherra.

 Allir hinir "skatta og gjalda" pistlarnir:


mbl.is Gjöld flugfélaga skođuđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 17. febrúar 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband