Seinheppinn Stefán

Fyrir stuttu síđan birtist í vefritinu stjórnmál og Stjórnsýsla grein Stefáns Ólafssonar Aukinn ójöfnuđur á Íslandi - Áhrif stjórnmála og markađar í fjölţjóđlegum samanburđi í útdrćtti greinarinnar er meginniđurstađan sú:

Ef skattleysismörk munu ekki fylgja launavísitölu á nćstu árum má ađ öđru óbreyttu búast viđ ađ enn lengra verđi gengiđ í ofangreinda átt, til aukins ójafnađar í tekjuskiptingunni á Íslandi.

solafssonSíđastliđinn sunnudag birtist svo í Fréttablađinu nokkuđ áberandi frétt á síđu 6 undir fyrirsögninni "Lágtekjufólk dregst aftur úr"  Ţar voru kynntar niđurstöđur Stefáns Ólafssonar, prófessors viđ félagsvísindadeild Háskóla Íslands, í nýrri rannsókn sem byggir á fjölţćttum gögnum frá Hagstofu Íslands, ríkisskattstjóra, Ţjóđhagsstofnun og Hagfrćđistofnun Háskóla Íslands, auk erlendra samanburđargagna. Aftur var ţví haldiđ fram ađ ef skattleysismörk fylgi ekki launavísitölu ţá stefni allt í óefni. 

Nú hefur alţingi samţykkt breytingu á lögum um tekjuskatt ţar sem persónuafslátturinn er hćkkađur um 14% og bundin vísitölu neysluverđs. Ţess er ţó í engu getiđ í grein Stefáns eđa Fréttablađsins.  Er ţetta bara seinheppni Stefáns ađ birta grein međ ţessari niđurstöđu, nokkrum dögum eftir ađ broddurinn var tekinn úr hans málflutningi. Eđa hvađ?

Hvađ gengur Stefáni til? Er hann í pólitískum leik ţar sem sannleikurinn skiptir ekki máli, bara áróđurinn?  Hvenćr mun Stefán Ólafsson fagna vístölubindingu persónuafsláttarinns, eins og hann hefur barist fyrir á pólitískum vettvangi? Er hann ađ bíđa eftir ordru frá 9. ţingmanni Reykjavíkurkjördćmis norđur? Getur hann ekki gefiđ "frćđilegt" álit fyrr? Er hann kannski bara prófessor Samfylkingarinnar?

 Svo vitnađ sé til orđa spunadoktorsins fyrrverandi:  Ţegar stórt er spurt... 


Bloggfćrslur 22. desember 2006

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband