Föstudagur, 12. maí 2006
Málsháttarkeppni Önnu Pálu
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Miđvikudagur, 10. maí 2006
Vatnsmýri fyrir lest.
Mér finnst ţađ skrítiđ í allri umrćđunni um flutning innanlandsflugsins skuli enginn hafa bent á ţađ ađ viđ vorum ađ auka kostnađ okkar viđ flugrekstur um 1400 milljónir á ári. Međ yfirtökunni á Keflavíkurflugvelli ţá hćkkađi reikningurinn um ţessa upphćđ. Ţađ er einsog ţessar 1400 milljónir árlega skipti bara engu máli? Auđvitađ ţarf ađ taka tillit til ţeirrar upphćđar ţegar viđ erum ađ rćđa ţessi mál.
Ef landiđ í Vatnsmýrinni er 25 milljarđa virđi og ţađ má taka ţann pening og búa til flugvöll á Lönguskerjum, hvers vegna má ekki taka ţann pening og búa til lestartengingu milli Reykjavíkur Keflavíkur og jafnvel upp á Skaga eđa Borgarnes? Lestin átti ađ kosta ca. 25 milljarđa, en gćti stađiđ undir sér á tilits til fjármögnunarkostnađar. Fjármögnunarskostnađur er coverađur međ Vatmýrinni. Ţađ gefur auga leiđ ađ til lengri tíma litiđ hlýtur ađ vera ódýrara ađ reka einn völl frekar en tvo. Sérstaklega ţegar ţađ er haft í huga ađ um annan ţeirra fara allt upp í 500 manns á dag!
Mér finnst ţađ vera "No-brainer" ađ flugiđ fari allt til Keflavíkur. Enda sigrum viđ ađ lokum,viđ Vatnsmýrarvinir, ţegar mađur skođar hvernig stuđningur og andstađa viđ flugvöllinn skiptist eftir aldri ţá eru algjör skipti milli eldri og yngri kynslóđa. Tíminn vinnur međ okkur.
Reyndar á auđvitađ ađ selja Vatnsmýrina og lćkka skuldir borgarinnar um 25 milljarđa á einu bretti. Síđan ćtti ađ huga ađ lestinni. En ţađ gerist auđvitađ aldrei. Sjórnmálamenn hugsa mikiđ frekar eins og iđnađarráđherra ţegar hún sagđist hlakka til ađ eyđa ţessum peningum. Ţađ eru jól hjá pólitíkusum ţegar ţeir fá ađ sóa peningunum okkar.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 7. maí 2006
Madchester
Hvađ ćtli ađ Icelandair hafi tapađ mörgum milljónum á Manchester tónleikunum? Ekki einn mađur sem ég hitti í gćr hafđi borgađ sig inn og höllin var hálftóm! Núna situr einhver markađsmađur sem átti ţessa hugmynd og svitnar. Tónleikarnir voru fínir. Viđ mćttum seint ţađ sem ég sá af Echo and the Bunnymen var fínt, Elbow voru snilld en Badly Drawn Boy olli vonbrigđum. Satt ađ segja fannst mér hann eiginlega drepleiđinlegur. Elbow voru eins og áđur sagđi snilld,aggressífir og rokkandi. Ég las á sínum tíma í dómi á nme.com vađ Elbow hefđu "a reputation as the drinking man's Coldplay" Ţađ var nóg til ađ tékka á ţeim og ég sé ekki eftir ţví. Leaders of the Free World og Cast of Thousands eru fínir diskar en "live" er bandiđ bara schnilld. Lćt hér fylgja tengil á Leaders Of The Free World (opnar Windows Media Player)
Tónlist | Breytt s.d. kl. 15:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Laugardagur, 6. maí 2006
lítill kall
Hann er lítill kall, mađurinn sem fyrir dómi í gćr reyndi ađ skella skuldinni á látna manneskju.
Neitar ađ hafa stýrt skemmtibátnum.
Ţađ skiptir reyndar ekki máli hver stýrđi. Hann var skipstjóri og bar ábyrgđ. Hún er öll hans.
Fólk dó og ábyrgđin er hans.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Miđvikudagur, 3. maí 2006
Myrtir í átökum viđ lögreglu?
Eitthvađ er blessađur mogginn ađ rugla núna. Ţegar fréttin er lesin ţá sér mađur ađ ţessir óheppnu talibanar létust í átökum viđ lögreglu. Án ţess ađ vera viss um lögmćti ađgerđa lögreglunnar ţá er ég nokkuđ viss um ađ morđ hafi ekki átt sér stađ ţarna.
Ţetta er bara spurning um skilning á málinu ylhýra. Verra ţegar fólk sem vinnur viđ ađ skrifa fréttir skortir hann.
Annars las ég á hinum netfréttamiđlunum eitt besta dćmi um copy/paste fréttamennsku í langa tíđ.
Í fréttinni af ráđningu Ţórólfs Árnasonar sem forstjóra Skýrr segir:
Skýrr hf. er eitt stćrsta fyrirtćki landsins á sviđi upplýsingatćkni, međ 200 starfsmenn og liđlega 2.200 kröfuharđa viđskiptavini.
Enginn mađur međ nokkra sjálfsvirđingu myndi skrifa svona frétt. Ţetta er svo augljóslega afritađ og límt úr fréttatilkynningu frá Skýrr. Mér dettur ekki einu sinni ađ skrifa svona vitleysu ţegar ég skrifa fréttatilkynningar ţví ég hef gert ráđ fyrir ţví ađ viđkomandi fjölmiđill myndi frekar krukka í textanum ef hann vćri svona vitlaus. En ţađ er ljóst ađ allt rennur í gegn á sumum miđlum.
--------------
Ég sé ţađ á fćrslulistanum ađ ég hef breytt eftir á hverri einustu fćrslu. Ég gleymi alltaf ađ flokka og svo vantar staf í orđ eđa eitthvađ álíka. Ekkert sinister, enda ekki slík skrif á ferli hér.
![]() |
Fjórir talibanar létust í átökum viđ lögreglu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)