Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2008

Af hverju er Rúv svona lélegt?

ég er búinn ađ vera ađ reyna ađ fylgjast međ útvarpinu í gegnum podcast eđa hlađvarp eins og rúv er ađ reyna ađ kalla fyrirbćriđ líka.

Rúv segist bjóđa upp á daglegar uppfćrslur af ţáttum eins og hádegisfréttum, morgunvaktinni og Speglinum. Fréttirnar detta nú alltaf inn ađ lokum, morgunvaktinni er mjög vel viđhaldiđ en Spegillinn er í tómu rugli. Síđasti ţátturinn sem er á vefnum er frá 30. október.

Af örđum ţáttum má nefna ţátt eins og Vikulokin sem var síđast uppfćrđur 26. september.

 

Ađ auki virđist efniđ detta inn međ tilviljanakenndum hćtt, ég skil ekki verklagiđ ađ baki.

Međ podcasti ćtti allt efni rúv bćđi útvarp og sjónvarp, ađ vera til og eins langt og heimildir ná.

Ţessi stofnun er soldiđ eftirá.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband