Bloggfćrslur mánađarins, maí 2006
Mánudagur, 1. maí 2006
Tintin au pays des Soviets
Af hverju var Tinni í Sovétinu aldrei ţýddur á íslensku?
Allar Tinna bćkurnar nema ţessi eina voru ţýddar á íslensku á árunum 1972-1977.
Samsćri kommúnista. Ţá mátti ekki tala of illa um Sovétiđ. Sérstakleg ekki í bókum sem ćtlađar voru börnum.
Tónlist fyrir börn hinsvegar mátti vera pólitísk. Eniga meniga hrekkjusvín osvfr.
Núna snýst innrćtingin um ávexti og hreyfingu, vonandi verđur ţeim meira ágengt til lengri tíma litiđ en kommunum sem ćtluđu ađ breyta heiminum međ ţví ađ heilaţvo kynslóđina mína.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Mánudagur, 1. maí 2006
Indversk afgangasnilld
Peter's lamb curry heitir réttur úr bók Jamie Oliver. Liz eldađi hann um helgina međ kjúkling í stađ lambs. Tveimur dögum síđar eru afgangarnir nćstum betri.
Oliver má eiga ţađ ađ ekki einn réttur sem viđ höfum prófađ úr bókinni hans hefur klikkađ.
---
Ćjá linkí línk á uppskriftina
Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 14:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 1. maí 2006
Sumariđ er komiđ.
Í stađ ţess ađ sitja međ hendur í skauti og láta sér leiđast er máliđ ađ sörfa og leita.
Dr. Gunni lumađi á tvennu skemmtilegu
Millennium - The know it all og The Zombies - This will be our year
Zombies var snilldarband, en ţađ er kannski lýsandi ađ bćđi lögin eru rúmlega 35 ára gömul og bullandi sólskinspopp.
Tónlist | Breytt s.d. kl. 13:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)