Algjör illi.

illi er orđ sem ég og minn nćsti yfirmađur vorum ađ rćđa fyrr í dag. Ţá er ég ađ tala um orđiđ illi í merkingunni ađ vera algjör illi. (Vil taka ţađ fram ađ viđ vorum ađ tala um okkur sjálf en ekki samstarfsmenn eđa forstöđumenn undirstofnunar, ţar eru engir illar.)

Ţađ sem viđ erum bara áhugamenn í orđsifjum ţá datt okkur ekkert í hug, enda kannski ekki tími til mikilla málkrufninga á miđjum vinnudegi viđ kaffivélina.

Kann einhver lausnina á illu orđsifjagátunni um illa?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Karl Pétur Jónsson

Sá sem er illi er illiterate - ólćs.

Karl Pétur Jónsson, 15.12.2006 kl. 16:20

2 identicon

Var kaffivélin nokkuđ frá illy?

Gunnlaugur Ţór Briem (IP-tala skráđ) 28.12.2006 kl. 07:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband