Forsetatilræðaspurning

Vegna frétta af fyrirhuguðu tilræði við Obama þá má spyrja einnar forsetatrivia spurningar.

Hve margir forsetar hafa verið myrtir, hverjir eru þeir og úr hvaða flokki?

B spurning. Hvor flokkurinn hefur mátt þola fleiri alvöru tilræði?
(vísb. Maður sem stendur fyrir utan girðingu og skýtur í átt að Hvíta húsinu er ekki alvöru tilræði)

 

ATH.
Þessi spurningar eru líklega ekki gúgel heldar.

 


mbl.is Grunaðir um að hafa viljað myrða Obama
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Villi Asgeirsson

Eru það ekki þrír, þar af tveir rebbar? Minnir það. Kennedy, Lincoln og einn í upphafi 20. aldar. Man ekki hvað hann hét. Svo var Reagan sýnt tilræði, en hann lifði það af.

Villi Asgeirsson, 26.8.2008 kl. 20:13

2 identicon

http://en.wikipedia.org/wiki/List_of_United_States_Presidential_assassination_attempts

H.T. Bjarnason (IP-tala skráð) 26.8.2008 kl. 21:28

3 Smámynd: Magnús V. Skúlason

Andrew Jackson, Abraham Lincoln og JFK?

Magnús V. Skúlason, 29.8.2008 kl. 19:44

4 Smámynd: Friðjón R. Friðjónsson

Myrtir:

  • Lincoln repúblikani kosinn 1860
  • Garfield repúblikani kosinn 1880
  • McKinley repúblikani kosinnn 1900
  • Kennedy demókrati kosinn1960
Staðan í alvöru tilræðum er 4-3 repúblikönum í vil (eða óhag)

Friðjón R. Friðjónsson, 31.8.2008 kl. 01:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband