Þriðjudagur, 21. nóvember 2006
Eins gott að stoppið kom ekki fyrir prófkjör.
Maður gæti haldið að þeir væru ekki með sín mál á hreinu þarna uppi á hæðinni.
En það getur varla verið að Ólafur Áki sé að tala um sig og formann stjórnar Orkuveitunnar?
Það var samdóma álit okkar og Orkuveitunnar að stöðva framkvæmdir.Við viljum hvorki vera í stríði við Skipulagsstofnun né neinn annan. Við erum friðsemdarmenn.
Það var bara eins gott að þarna er bara verið að tala um þriðja áfanga en ekki þann hluta sem búið er að drekka út í partý þar sem 3000 manns var boðið á kostnað viðskiptavina Orkuveitunnar.
Merkilegt að fyrir 27. okt var ekki hægt að skrifa O og R saman án þess að ákveðinn maður væri þar á mynd. Núna sést hann hvergi.
Leitað að jarðhita í Fljótshlíð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:17 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.