Ţriđjudagur, 21. nóvember 2006
Sisters are doin' it for themselves
Hvađ er hćgt ađ segja ţetta er lag dagsins og helgarinnar. Búinn ađ vera međ lagiđ á heilanum.
Sisters are doin' it for themselves
Standin' on their own two feet
And ringin' on their own bells
Sisters are doin' it for themselves
Sisters are doin' it for themselves
Kannski er ţađ bara vegna ţess ađ litlu prinsessurnar mínar, systurnar voru í ađalhlutverki um helgina, kannski ekki.
Ţegar ég fékk hönd konu minnar, lofađi ég páfanum sálum barna minna í skiptum. Mér fannst ţađ fín skipti ţá og hef ekki enn fengiđ ástćđu til ađ efast. Seremóníurnar eru ađrar og umgjörđin er öll fallegri.
Reynar hef ég sagt ađ ţćr megi verđa kaţólikkar svo lengi sem ţćr verđa ekki kommúnistar* eđa KR-ingar.
*Ţeir sem eru meira en einu stađalfráviki til vinstri miđađ viđ mig.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Hve stórt er stađalfrávikiđ?
Arnljótur Bjarki Bergsson, 21.11.2006 kl. 10:26
Afar ţröngt skilgreint.
Friđjón R. Friđjónsson, 21.11.2006 kl. 10:43
Sé ekki betur en ţessi myndarstúlka sé vinstra megin viđ ţig á myndinni. Er hún ţá nokkuđ KR ingur?
Örn Úlfar Sćvarsson (IP-tala skráđ) 21.11.2006 kl. 23:12
Kaþólskan gerir manni bara gott. Svo verða þær kannski beðnar um að tala kaþólsku eins og maður lenti í - í gamla daga.
Fjalar (IP-tala skráđ) 21.11.2006 kl. 23:27
Ţá hefđi ekki veriđ neini skírn, Örn Úlfar. ;-)
Friđjón R. Friđjónsson, 21.11.2006 kl. 23:31
Rúmast breiđleitir menn á borđ viđ Össur innan stađalfráviksins?
Arnljótur Bjarki Bergsson, 22.11.2006 kl. 00:53
Ţarf mađur ađ gera lítiđ úr sér til ađ rúmast innan stađalfráviksins?
Arnljótur Bjarki Bergsson, 22.11.2006 kl. 08:30
Nei Arnljótur, Össi er utan stađalfráviks, en ég verđ ađ neita síđasta kommentinu eđa hvá.
Friđjón R. Friđjónsson, 22.11.2006 kl. 14:43
Ef ţröngt merkir eitthvađ svipađ og mjótt, hlýtur breiđur mađur - eins og ég - ađ ţurfa ađ minnka sig, gera minna úr sér, ganga í áttina til ađ gera lítiđ úr sér - ţó ekki sé rćtt um aflimun - til ađ komast fyrir í ţröngu rými.
Arnljótur Bjarki Bergsson, 22.11.2006 kl. 20:47
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.