Bjór er ódýrari en bensín

Nú er svo komið hér vestra að ódýr amerískur bjór er  ódýrari  pr. lítra en bensín.

Gallonið (3.8 l) af bensíni kosta nú 3.75 dollara hér í norður Virginíu

Ódýran bjór er hægt að fá á verði sem samsvarar rúmum 3 $ pr. gallonið.

Hvort tveggja er jafn ódrekkandi...

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

"Hvort tveggja er jafn ódrekkandi... "

Er þessi fullyrðing tengd eigin reynslu?

Sveinn G (IP-tala skráð) 13.5.2008 kl. 12:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband