Stoke

Er ţađ ekki írónískt ađ stjórinn sem Gunnar Ţór Gíslason rak sé sá sem kom Stoke upp í úrvalsdeildina.

Var ţađ ekki hótun Magnúsar Kristinssonar um ađ selja sig út úr félaginu sem olli brottrekstrinum?

Mig minnir ađ hann hafi veriđ ósáttur viđ ađ Tony Pulis vildi leikmenn frá Bretlandseyjum en ekki Íslandi.

Í 26 manna hópi Stoke eru 6 sem eru ekki frá Bretlandseyjum, 4 af ţessum 6 hafa leikiđ á Englandi í meira en 6 ár. Ţađ er ekki hćgt ađ segja annađ en stefna Pulis hafi skilađ meiri árangri en MAgnúsar og Gunnars.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gísli Gíslason

Og Gary Megson er hjá Bolton, en ţeir ráku hann frá Stoke ţegar ţeir tóku viđ liđinu, til ađ rýma fyrir Guđjóni Ţórđarsyni.  Ţannig ađ á nćstu leiktíđ verđa tveir framkvćmdarstjórar í bresku úrvalsdeildinn sem báđir fengu ađ taka pokann sinn ţegar Íslendingarnir réđu í Stoke !!

Gísli Gíslason, 7.5.2008 kl. 09:10

2 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Friđjón, mér finnst ţú lesa vitlaust í spilin.  Ţađ reyndi ekkert ađ ráđi á ţetta á fyrri valdatíma Pulis.  Hann neitađi almennt ađ nota leikmenn utan Bretlandseyja (međ fáum undantekningum) og neitađi ađ leita út fyrir Bretlandseyjar.  Ástćđan sem hann gaf var ađ hann ţekkti ekki símanúmer ţjálfara liđa á meginlandinu!!  Og međ einni undantekningu, ţá losađi hann sig viđ erlenda leikmenn eins fljótt og hćgt var.  Ţessi eina undantekning var Sergei Shtanuyak.  Á seinna tímaskeiđinu losađi hann sig viđ Carl Hoefkens, leikmann ársins 2006-7, vegna ţess ađ hann var útlendingur.

Síđan er kaldhćđnin ennţá meiri í ţví ađ forráđamenn Stoke komu nýlega á sambandi viđ knattspyrnuliđ í Bandaríkjunum međ leikmannaskipti í huga (vissulega á stjórnarmađur í Stoke liđiđ) og eru ađ reyna ađ koma á sambćrilegu sambandi viđ Sporting í Lisabon.  Menn voru sendir frá félaginu á Afríkukeppnina og var mikiđ reynt ađ ná samningum viđ a.m.k. tvo leikmenn međan á ţeirri keppni stóđ (annar er frá Kongó og hin Malí).  Ţá hefur yfirnjósnari félagsins dvaliđ langtímum saman á meginlandi Evrópu í vetur ađ líta á leikmenn í Frakklandi, Belgíu, Hollandi og í Austur-Evrópu.  Viđ skulum ţví reikna međ ţví ađ ţó nokkuđ margir útlendingar verđi í Stoke-liđinu á nćsta tímabili.  Í vetur var síđan gerđur samningur viđ gjörsamlega óţekktan leikmann frá Jamica sem hefur ekki einu sinni náđ á varamannabekkinn.

Annars vill svo til ađ stuđningsmenn Stoke voru ekkert ósáttir viđ ţađ ţegar Pulis var rekinn, ţar sem liđiđ spilađi ákaflega leiđinlegan fótbolta undir stjórn hans.  Bossie (Johan Boskamp) sem tók viđ af Pulis var aftur í hávegum hafđur, ţar sem leikur liđsins var skemmtilegur.  Ţađ voru ekki margir sem fögnuđu komu Pulis (hvađ ţá Peter Coates) aftur til Stoke, ţó menn séu ađ sjálfsögđu ánćgđir međ árangurinn í dag. 

Marinó G. Njálsson, 7.5.2008 kl. 09:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband