Höfuđborgin í vanda

Gríđarleg aukning í morđum hefur átt sér stađ í DC undanfariđ.

Öll aukningin er í hverfum sem viđ förum aldrei til.

Hér er mynd af morđum og afbrotum ţar sem byssur koma viđ sögu sl. tvo mánuđi:

 

dc_crime

18 af ţessum 26 morđum voru framin í apríl.

Viđ heimsćkjum nćr eingöngu hverfi 1 og 2. Ţar er öruggt ađ vera.

Eitt sinn tók ég vitlausa beygju og keyrđi í gegnum hverfi 7.

Ţađ var seint um kvöld, mér leiđ ekki vel. 

 

Ţrátt fyrir ţetta er DC frábćr og stórskemmtileg borg. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Snorri Bergz

Sćlir. Já DC er yndisleg. Ég bjó í Alexandríu, á Mt. Vernon. Frábćr stađur. Um tíma dvaldi ég í tvígang á gistihúsi í "svörtu Afríku" í DC. Mótelinu var lokađ einn daginn vegna morđa og ţurfti ég ţá ađ flytja mig annađ! Var ţarna samtals í tćpar 2 vikur, rétt viđ Missouri Ave á svćđum 3 og 4.

En mörg ćvintýri frá "svörtu Afríku" í DC, en eftirá ađ hyggja skil ég ekki í mér ađ hafa ţorađ ađ dvelja ţarna svona lengi. :)

Snorri Bergz, 6.5.2008 kl. 17:19

2 Smámynd: Friđjón R. Friđjónsson

Viđ vorum ađ flytja í Rosemont hverfiđ í Alexandríu.

Varstu á Mt. Vernon Ave. eđa viđ Mt. Vernon í suđur Alexandríu? 

Friđjón R. Friđjónsson, 6.5.2008 kl. 18:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband