Mánudagur, 23. október 2006
Ţađ er talent í fjölskyldunni.
Hún er glćsileg og talenteruđ litla frćnkan mín. Hér vinnur hún og bloggiđ hennar er hér. Ég skil varla orđ, en ég er viss um ađ ţetta eru allt saman hreinir gullmolar.
Íslendingur bloggar fyrir Svía
Margrét Atladóttir er íslenskur blađamađur sem vinnur hjá Aftonbladet í Svíţjóđ. Hún skrifar um skemmtanalífiđ í Malmö á vefinn alltommalmo.se og bloggar um skemmtanalífiđ í Malmö.
Ég er nýbyrjuđ ađ blogga fyrir Aftonbladet, byrjađi fyrir tveimur dögum. Ég hef unniđ á Aftonbladet í ţrjár vikur. Okkur fannst vanta blogg um skemmtanalífiđ í Malmö ţannig ađ ég byrjađi," segir hún.
Viđ erum ţrjú sem vinnum viđ heimasíđuna og svo gefur Aftonbladet út blađ sem heitir Punkt se sem er fríblađ. Viđ ţađ vinna tíu blađamenn ţannig ađ viđ erum ţrettán til fjórtán sem vinnum saman í Malmö."
Margrét hefur bloggađ frá ţví ađ hún var fimmtán ára eđa í sex ár. Hún segir ađ lítiđ hafi veriđ um blogg til ađ byrja međ og lesendur fáir en fyrir ári hafi hún byrjađ ađ vinna á ókeypis mánađarblađi sem heitir Nöjesguiden og ţá hafi fleiri byrjađ ađ lesa bloggiđ hennar.Margrét var á Iceland Airwaves međ kćrastanum sínum, sem líka er blađamađur, og var ađ skrifa um tónleikana. Hún var búin ađ ákveđa ađ fara á sćnska bandiđ Love is All og ćtlađi svo kannski ađ blogga um Iceland Airwaves.
Ofangreint er stoliđ af vefnum visir.is
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:34 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.