Föstudagur, 15. febrúar 2008
Enn skjóta ţeir hér í Ameríku
Ţađ er erfitt ađ lesa um morđin í NIU í gćr. Fyrir mörgum árum var ég skiptinemi í nćsta bć og sótti mikiđ til DeKalb. Fjölskyldufađirinn vann á fjármálaskrifstofu skólans, ég átti kćrustu sem var í DeKalb High og síđar fóru tveir ađ bestu vinum mínum í NIU. Ég man ekki eftir Cole Hall en viđ vorum alltaf ađ ţvćlast ţarna á Campus ţví ţar voru tónleikar og partý sem allt var auđvitađ spennandi fyrir high school krakka.
Vegna ţessa árs sem ég var ţarna les ég Chicago blöđin stundum og held međ öllum Chicago íţróttaliđunum. Ég hef enn samband viđ fólk á svćđinu, engin ţeirra var nálćgt árásinni.
Ţetta er svćđi sem ég ţekki vel, ég get ekki lýst hvađ mér finnst ţetta furđulegt. DeKalb er friđsamur rólegur bćr, lítiđ um glćpi, eiginlega sveitalegur.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Fólk getr alveg eins orđiđ veikt í rósömum bć, líkt og ţú lýsir og stórborg.
Ţađ tekst frekar eftir afbrygđum í hegđan ÁĐUR en katastrófurnar verđa, ef hópurinn er lítill og fjölskyldan náin.
Afar hryggilegt ađ ţetta hafi komiđ fyrir.
Kveđjur
Íhaldiđ
Bjarni Kjartansson, 15.2.2008 kl. 16:04
"Fyrir mörgum árum...." Mér finnst ađ ţú eigir ađ viđurkenna fyrir HVAĐ mörgum árum :)
Go Bulls.
Sigm. (IP-tala skráđ) 16.2.2008 kl. 12:03
Sigm.
Scottie Pippen var rookie... Svo langt er síđan.
Friđjón R. Friđjónsson, 16.2.2008 kl. 18:28
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.