Tölvusíminn og Monty Python

Tölvusími Símans er mikil snilld fyrir útlaga eins og mig, međ Tölvusímanum get ég veriđ međ íslenskt símanúmer (499 0723) og svarađ í símann í Ameríku. Ţar sem íslenskir símnotendur eru ađ hringja eftir landlínu í tölvu hjá símanum greiđa ţeir eftir ţví, eđa ekki, 0 kr. fyrir flest heimasíma, 0 kr. fyrir mig ađ hringja í heimasíma og fyrirtćki.

Hljóđ- og talgćđi eru mjög góđ, stundum er síminn snilldarfyrirtćki, reyndar ć oftar í seinni tíđ.

--------- 

Í Post-Ţakkargjörđarletivafri rakkst ég á snilldar síđu fyrir nörda eins og mig. einhver snillingur tók saman fyrir ári safn af 150 Monty Python sketsum.

Ţessi hér ađ neđan var nýlega valinn af breskum sjónvarpsáhorfendum 8. minnistćđasta atvik í sögu sjónvarpsins, á eftir 11. sept og úrför Diönu Prinsessu en minnistćđara en morđiđ á Kennedy.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband