Miđvikudagur, 11. júlí 2007
Sjórćningi, ballerína, Grísalingur - hvađ ćtlar ţú ađ verđa vina...
Ţađ er heilmikil vinna ađ vera tćplega 4 ára Ameríkani ţótt bara ađ hálfu sé.
Undanfarna daga hefur Karitas ţurft ađ ganga í ýmis hlutverk. Á mánudag var hún sjórćningi, svo var balletttími á ţriđjudag og í dag var náttfatadagur sem allir tóku mjög alvarlega eins og myndir bera međ sér.
Ađalhöfuđverkur vikunnar er ţó sá ađ á föstudag eiga börnin í leikskólanum ađ koma í búningi ţess starfs sem ţriggja og fjögra ára börnin ćtla sér ađ eyđa ćvinni viđ ađ starfa. Mér finnst hugmyndin geggjuđ. Viđ höfum aldrei rćtt um ţađ viđ Karitas hvađ hana langar til ađ verđa ţegar hún verđur stór, pabbi hennar er ekki einu sinni búinn ađ ákveđa ţađ og ţađ styttist í fertugsafmćliđ hans!
Reyndar sagđi Karitas ađ hún vildi fara sem trúđur, ţegar ég var ađ reyna ađ útskýra konseptiđ fyrir henni. Hún á einmitt trúđabúning. Mig langar til ađ senda hana í litlum jakkafötum og láta hann segja ađ hún sé lögfrćđingur og ćtli ađ verđa slíkur til ađ hjálpa pabba međ lögfrćđikostnađinn! Athugum hvort ekki hringi einhverjum bjöllum viđ ţađ. Eđa kannski senda hana í forljótri Hawaii-skyrtu og láta hana segja ađ hún ćtli ađ verđa bloggnörd og besserwisser.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:21 | Facebook
Athugasemdir
Sćll!
Ţetta er međ skemmtilegri bloggfćrslum sem ég hef lesiđ lengi!
Krakkarnir mínir eru bćđi hálfir kanar, ţau hafa eytt allri eđa hálfri ćvinni í Bandaríkjunum. Ég held ađ viđ séum líka báđir sammála um ađ ţađ sé ótrúlega skemmtilegt ađ ala upp börn í Bandaríkjunum - Halloween er samt skemmtilegasta barnahátíđ ársins.
Minnesota er líka intensely family centered fylki, ţó ţađ sé solidly liberal. ;)
FreedomFries, 12.7.2007 kl. 05:33
Viđ skulum vona ađ hún vilji ekki vera kommi einn góđan veđur daginn
Kjartan Vídó, 12.7.2007 kl. 09:36
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.