Mánudagur, 9. júlí 2007
Akademískt frelsi fyrir bí í Bretlandi?
30. maí sl. samţykktu fulltrúar á ţingi stéttarfélags háskólakennara í Bretlandi ályktun um ađ beina ţví til allar ađildarfélaga ađ sniđganga Ísraelska háskóla og frćđimenn ţađan. Ţessi ályktun er ađeins á skjön viđ ţađ sem kallađ er akademískt frelsi og gagnrýna hugsun og er í raun ađ snúast í höndum ţeirra sem lögđu ţetta til. Breskir háskólar eru ađ verđa sér ađ athlćgi.
Frćđimenn um allan heim hafa brugđist ókvćđa viđ og hafin er undirskriftasöfnun á vegum samtaka frćđimanna fyrir friđ í Miđ-austurlöndum(SMPE).
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.