Mánudagur, 9. júlí 2007
Akademískt frelsi fyrir bí í Bretlandi?
30. maí sl. samþykktu fulltrúar á þingi stéttarfélags háskólakennara í Bretlandi ályktun um að beina því til allar aðildarfélaga að sniðganga Ísraelska háskóla og fræðimenn þaðan. Þessi ályktun er aðeins á skjön við það sem kallað er akademískt frelsi og gagnrýna hugsun og er í raun að snúast í höndum þeirra sem lögðu þetta til. Breskir háskólar eru að verða sér að athlægi.
Fræðimenn um allan heim hafa brugðist ókvæða við og hafin er undirskriftasöfnun á vegum samtaka fræðimanna fyrir frið í Mið-austurlöndum(SMPE).
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.