Föstudagur, 22. júní 2007
Hvar er álverið?
Mér barst nokkuð skemmtileg ábending í gærkvöldi. Á baksíðu DV í gær var fullyrti aðstoðarritstjóri blaðsins og verðlaunablaðamaðurinn, Sigríður Dögg Auðunsdóttir, að Alcan mundi tilkynna samdægurs að það ætli að flytja álverið til Þorlákshafnar.
Þetta var dúndurskúbb hjá sda en hvers vegna náði það ekki inn á forsíðu? Treystir ritstjóri DV ekki aðstoðarritstjóranum?
Það gæti þó aldrei verið vegna þess að engin tilkynning hefur komið og forstjóri Alcan sagt 1) að fyrirtæki ætli ekki að flytja starfsemina frá Straumsvík og 2) engar ákvarðanir hafi verið teknar um nýtt álver fyrirtækisins annars staðar.
Fullyrðing aðstoðarritstjórans er því hreint út sagt röng.
Er ekki kominn tími til að menn sjái sda fyrir það sem hún er?
Þetta var dúndurskúbb hjá sda en hvers vegna náði það ekki inn á forsíðu? Treystir ritstjóri DV ekki aðstoðarritstjóranum?
Það gæti þó aldrei verið vegna þess að engin tilkynning hefur komið og forstjóri Alcan sagt 1) að fyrirtæki ætli ekki að flytja starfsemina frá Straumsvík og 2) engar ákvarðanir hafi verið teknar um nýtt álver fyrirtækisins annars staðar.
Fullyrðing aðstoðarritstjórans er því hreint út sagt röng.
Er ekki kominn tími til að menn sjái sda fyrir það sem hún er?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.