Föstudagur, 22. júní 2007
Hvar er álveriđ?
Mér barst nokkuđ skemmtileg ábending í gćrkvöldi. Á baksíđu DV í gćr var fullyrti ađstođarritstjóri blađsins og verđlaunablađamađurinn, Sigríđur Dögg Auđunsdóttir, ađ Alcan mundi tilkynna samdćgurs ađ ţađ ćtli ađ flytja álveriđ til Ţorlákshafnar.
Ţetta var dúndurskúbb hjá sda en hvers vegna náđi ţađ ekki inn á forsíđu? Treystir ritstjóri DV ekki ađstođarritstjóranum?
Ţađ gćti ţó aldrei veriđ vegna ţess ađ engin tilkynning hefur komiđ og forstjóri Alcan sagt 1) ađ fyrirtćki ćtli ekki ađ flytja starfsemina frá Straumsvík og 2) engar ákvarđanir hafi veriđ teknar um nýtt álver fyrirtćkisins annars stađar.
Fullyrđing ađstođarritstjórans er ţví hreint út sagt röng.
Er ekki kominn tími til ađ menn sjái sda fyrir ţađ sem hún er?
Ţetta var dúndurskúbb hjá sda en hvers vegna náđi ţađ ekki inn á forsíđu? Treystir ritstjóri DV ekki ađstođarritstjóranum?
Ţađ gćti ţó aldrei veriđ vegna ţess ađ engin tilkynning hefur komiđ og forstjóri Alcan sagt 1) ađ fyrirtćki ćtli ekki ađ flytja starfsemina frá Straumsvík og 2) engar ákvarđanir hafi veriđ teknar um nýtt álver fyrirtćkisins annars stađar.
Fullyrđing ađstođarritstjórans er ţví hreint út sagt röng.
Er ekki kominn tími til ađ menn sjái sda fyrir ţađ sem hún er?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.