Af hverju Bandaríkin eru stórveldi en Ísland ekki...

er bara spurning um stærfræði. Þeir kunna hana við ekki.
Skýrasta dæmið er að ég fæ jafnmörg puslubrauð og pulsur út í búð.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kjartan Valdemarsson

Ég veit ekki betur en að samhæfing pylsusala og brauðgerðarfólks sé viðunandi hér á Íslandi.

Minni pakkinn af pylsum telur 5, og stærri 10.

Brauð eru seld í 5 eininga pokum.

Kannski er ein birtingamynd stórveldisins sú að almenningur í Bandaríkjunum þarf ekki að reikna út einfalda pylsumáltíð?

Kveðja Kjartan.

Kjartan Valdemarsson, 23.5.2007 kl. 21:57

2 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Tja, erum við ekki stórveldi?

Benedikt Halldórsson, 23.5.2007 kl. 22:29

3 Smámynd: Steinarr Kr.

Ég mynnist þess að þetta hafi verið öfugt í US þegar ég bjó þar.  5 pulsur, en bara 4 brauð.  Bandaríkin eru stórveldi af því að þau eru með meiri framleiðni en við og leystu strax samgöngumálin, sem okkur virðist fyrirmunað að gera.

Steinarr Kr. , 24.5.2007 kl. 13:45

4 identicon

Hvaðan hafa menn það að BNA séu stórveldi? Við hvað er miðað, tíðni skotárása á saklaust fólk? - almenna byssueign? - jöfn tækifæri til náms? - styrjaldarbrölts utan heimalandsins? - pulsur og pulsubrauð? - Eða er þetta kannski spurning um einhverja hagfræðiformúlur?

Guðmundur B. (IP-tala skráð) 28.5.2007 kl. 11:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband