Nýjir ţingmenn

Ţegar mađur rađar öllum könnunum síđustu daga upp hliđ viđ hliđ ţá kemur áhugavert mynstur í ljós. Ég held ađ Sjálfstćđiflokkurinn fá ađeins minna en međaltaliđ en Framsókn meira og stjórnin haldi međ 33-34 ţingmönnum.

Dagsetningarnar eru birtingadagsetningar en segja ekki til um hvenćr ţćr voru gerđar. Ţćr voru allar gerđar í vikunni. En ţađ eru nokkrar vísbendingar sem mađur sér líka ţegar mađur skođar hvert kjördćmi. Sjálfstćđisflokkurinn er ađ fara ađ vinna stórsigur í Suđurkjördćmi miđađ viđ síđustu kosningar. VG er međ góđa stöđu í Reykjavík norđur, svo góđa ađ Paul Nikolov er inni í samantektinni minni. Hinsvegar líta kannanirnar ekki eins vel út í kjördćmi formannsins og Ţuríđur Bachman er úti. Steingrímur gćti misst mann í sínu kjördćmi. Ţingmannastađan er fyrir neđan grafiđ. 

samanburdur

Stjórnin hangir.

B

D

F

S

V

7

26

3

17

10

 Út úr ţessu vildi ég sjá 2/3 - 1/3 (8/4) stjórn D og B en ţar sem flokkarnir skiptu ráđuneytunum upp á nýtt.

Ţingmannalistinn byggđur á öllum könnunum,

Jón Sigurđssonj 5
Siv Friđleifsdóttir 
Guđni Ágústsson 
Bjarni Harđarson 
Valgerđur Sverrisdóttir 
Birkir Jón Jónsson 
Magnús Stefánsson 
Geir H. Haarde 
Björn Bjarnason 
Illugi Gunnarsson 
Ásta Möller 
Birgir Ármannsson 
Dögg Pálsdóttirj 9
Guđlaugur Ţór Ţórđarson 
Guđfinna S. Bjarnadóttir 
Pétur H. Blöndal 
Sigurđur Kári Kristjánsson 
Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir 
Bjarni Benediktsson 
Ármann Kr. Ólafsson 
Jón Gunnarsson 
Ragnheiđur Elín Árnadóttir 
Ragnheiđur Ríkharđsdóttirj 8
Árni M. Mathiesen 
Árni Johnsen 
Kjartan Ţ. Ólafsson, 
Björk Guđjónsdóttir 
Kristján Ţór Júlíusson 
Arnbjörg Sveinsdóttir 
Ólöf Nordal 
Sturla Böđvarsson 
Einar Kristinn Guđfinnsson 
Einar Oddur Kristjánsson 
Grétar Mar Jónssonj 2
Sigurjón ŢórđarsonJ 1
Guđjón Arnar Kristjánsson 
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir 
Ágúst Ólafur Ágústsson 
Ásta Ragnheiđur Jóhannesdóttir 
Össur Skarphéđinsson 
Jóhanna Sigurđardóttir 
Helgi Hjörvar 
Gunnar Svavarsson 
Katrín Júlíusdóttir 
Ţórunn Sveinbjarnardóttir 
Árni Páll Árnasonj 6
Björgvin G. Sigurđsson 
Lúđvík Bergvinsson 
Kristján L. Möller 
Einar Már Sigurđarson 
Lára Stefánsdóttir 
Guđbjartur Hannesson 
Karl V. Matthíasson 
Kolbrún Halldórsdóttir 
Álfheiđur Ingadóttirj 4
Katrín Jakobsdóttir 
Árni Ţór Sigurđsson 
Paul Nikolovj 7
Ögmundur Jónasson 
Atli Gíslason 
Steingrímur J. Sigfússon 
Jón Bjarnason 
Ingibjörg Inga Guđmundsdóttirj 3


mbl.is Ríkisstjórnin međ meirihlutafylgi skv. könnun Fréttablađsins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Friđjón R. Friđjónsson

Nei alls ekki, ég er nörd á ţetta.

Friđjón R. Friđjónsson, 11.5.2007 kl. 11:29

2 Smámynd: Sigurgeir Orri Sigurgeirsson

Virkilega áhugaverđ útlistun. Ég er sammála ţér, held ađ framsókn fari upp en sjálfstćđisflokkur niđur og stjórnin haldi.

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson, 11.5.2007 kl. 22:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband