Föstudagur, 11. maí 2007
Meirihluti?
EF könnun Blađsins er rétt á Sjálfstćđisflokkurinn möguleika á meirihluta. Samkvćmt henni koma Frjálslyndir ekki manni inn, hvorki í kjördćmi eđa sem jöfnunarmanni. 7,6% atkvćđa féllu dauđ og ţađ dygđi Sjálfstćđisflokknum til meirihluta.
B | D | F | I | S | V |
5 | 32 | 0 | 0 | 18 | 8 |
8,30% | 44,70% | 4,70% | 2,90% | 25,30% | 14,10% |
Mikiđ vćri ţađ gaman ađ sjá einn flokk til ábyrgđar. Ţá vćri ekki lengur hćgt ađ skýla sér á bak viđ samstarfsflokkinn. Ţá yrđu menn ađ standa fyrir sínu.
Ég hef enga trú á ţví ađ könnun Blađsins rćtist. Ekki frekar en ég held ađ Jóhannesi í Bónus verđi ađ ósmekklegri ósk sinni. Var ţađ ţetta sem menn höfđu í huga ţegar vildu takmarka augýsingar stjórnmálaflokka?
Ég vann um mjög skamma hríđ í Bónus fyrir mörgum árum ţegar ég var nýútskrifađu úr menntó, ţá var Jói meiri trúđur en stjórnandi, ég hef ekki séđ neitt á síđari árum sem hefur breytt ţví áliti mínu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.