Er ég einn...

um ţađ ađ finnast umrćđan um umhverfismál hafa dáiđ 31. mars? Ţađ stefndi í ađ verđa mál málanna í kosningunum en svo skar Sól í Straumi ríkisstjórnina úr snörunni og gaf henni séns.

Fyrst var stefnt ađ ţví ađ kjósa um stćkkunina 12. maí en svo féllu menn frá ţví.

Hver sem sú ástćđa var ţá fékk almenningur nóg af umhverfismálum ţann 31. mars, ţá hćtti sókn VG, Ómar missti glćpinn og Framsókn fór ađ eygja líf.

Getur veriđ ađ Lúđvík Geirsson hafi bjargađ Framsókn frá útrýmingu?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Friđjón R. Friđjónsson

Takk fyrir ţetta, ég var eitthvađ upptekinn viđ ađ ver nýfluttur inn o.ţ.h og missti af báđum pistlum. Ég er búinn ađ vera ađ velta ţessu fyrir mér um nokkra stund en ekki sett á blađ. Ţar sem fjölmiđlanotkun mín héđan og líklega ţín líka, er allt öđru vísi en áđur ţá hefur mér fundist ţetta vera hrópandi. Ég er ekki viss um ađ svo vćri ef mađur vćri heima, gegnsósa af kosningaumfjöllun. 

Friđjón R. Friđjónsson, 7.5.2007 kl. 04:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband