Hommar og húsmćđur

Á sumardaginn fyrsta fórum viđ í Ikea hér í N-Virgíníu, auđvitađ var ţetta IKEA af allra allra stćrstu gerđ en og von er á í Ameríkunni. Versunin var eins og sú nýja heima nema öll 3 númerum stćrri. Ég var í sérstöku nostalgíukasti ţar sem ég rölti um og skođađi nákvćmlega sama dótiđ og er heima, á sama stađ í versluninni. Ég var meira ađ segja ađ hlusta á síđdegisútvarpiđ á Rás2 í nýjasta leikfanginu mínu.

Samsetning kúnnana var skemmtileg, konur međ börn, oftast tvćr saman međ skara og svo hommapör. Ţađ má vera ađ ég sé sekur um fordóma, ţegar ég dreg ţessa ályktun af ţví ađ sjá tvo karlmenn versla saman međ eina innkaupakerru, en svoleiđis gera hetero karlar í Ameríku ekki. Ţađ voru amk ekki mörg kk/kvk pör.

Í stóra ríkisfangsmálinu ţá trúi ég Gunnu Ögmunds og Bjarna ađ ţau hafi ekki vitađ af tengslum Jónínu. Ég trúi ekki orđi af ţví sem umsjónarmađur leikskrár Vals segir í málinu, hann er líka versađur í siđferđiskúrs Finns Ingólfssonar.

Ţađ sem máliđ ađallega dregur fram er ađ Allsherjarnefnd er alltof, alltof aumingjagóđ. Ţađ á ađ draga úr ţessum undantekningum og láta ţćr vera raunverulegar undantekningar. Er ekki mikiđ ađ um 5% ţeirra sem fá íslenskt ríkisfang á ári hverju uppfylli ekki lagaskilyrđi? Hvađa fordćmi hefur allsherjarnefnd sett međ ţessu máli? Má ekki búast viđ ađ mun fleiri sćki núna um, ţrátt fyrir a eiga kannski enn 5 ár í ađ uppfylla skilyrđin?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Karl Pétur Jónsson

Segđu okkur ađeins meira frá nýja leikfanginu ţínu??  Síđdegisútvarpiđ á Rás 2..  Bestu kveđjur annars frá Fróni. Get rétt ímyndađ mér hversu erfitt er fyrir ţig ađ vera ekki í kosningabaráttunni! 

Karl Pétur Jónsson, 3.5.2007 kl. 00:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband