Áfall fyrir ritstjórn Moggans

ÖrvæntingFyrst tapaði Halla formannslag KSÍ, svo eru vinstri sinnaðir kanar að missa sig yfir "Barry" Obama og nú lítur út fyrir að Segolene Royal verði ekki forseti Frakklands!

Ungar konur á ritstjórn Moggans sem fyrir nokkrum vikum fylgdust spenntar með kosningabaráttu bæði í Bandaríkjunum og Frakklandi hljóta vera á barmi taugaáfalls. Eitthvað þarf að taka til bragðs.

Það er þó engin ástæða til að örvænta þær geta þó alltaf lagst á sveif með ungu konunni sem er nýhætt í Frjálslynda flokknum og reynt að tryggja henni þingsæti með einhverjum hætti.


mbl.is Sarkozy verður næsti forseti Frakklands samkvæmt skoðanakönnun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góður Friðjón, góður!!

Stefán Einar Stefánsson (IP-tala skráð) 13.2.2007 kl. 14:49

2 Smámynd: Halla Gunnarsdóttir

Hvað ertu að tala um?

Halla Gunnarsdóttir, 13.2.2007 kl. 17:42

3 Smámynd: Friðjón R. Friðjónsson

Halla, þetta er dulmál sem eingöngu samansúrraðir íhaldspúngar og nýfrjálshyggjukverúlantar skilja.

Friðjón R. Friðjónsson, 13.2.2007 kl. 21:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband