Munu ţeir muna?

Tóku einhverjir eftir orđum Ingibjargar Sólrúnar  í Kastljósi sl. mánudag ţar sem hún og  Árni Mathiesen mćttust? Efnahagsmál voru til umfjöllunar og á einum tímapunkti lét hún ţessi orđ falla:

"Ég tel ţađ alveg fráleitt ađ viđ förum í ţessar álversframkvćmdir á nćstu árum"

Munu ţessi 58% Norđlendinga sem styđja álver í Húsavík muna orđ Ingibjargar nćsta vor? Mun einhver ţeirra 75% Húsvíkinga sem vilja álver veita henni atkvćđi sitt? Hvernig munu Suđurnesjamenn kjósa? 66% íbúa Reykjanesbćjar styđja álver í Helguvík. Ţeim er ţá núna ljóst ađ atkvćđi til Samfylkingarinnar er atkvćđi gegn álveri. 

Húsvíkingar og Suđurnesjamenn eru heppnir, kostir ţeirra hafa veriđ einfaldađir, međ álveri eđa á móti ţví. Stjórnarandstađan vill ekki byggja, stjórnarflokkarnir vilja byggja. Ekki flókiđ.

Eđa halda menn ađ ISG muni draga í land á frambođsfundum suđur međ sjó og fyrir norđan?

samfylkingarblad_nordaustur

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband